Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.12.1919, Side 32

Búnaðarrit - 01.12.1919, Side 32
254 BÚNAÐARRIT Bilið á milli raðanna er gert ráð fyrir að sje ekki minna en 5 metrar og básabreidd 1 meter. Básarnir sjeu aðgreindir með sterkum slám, er hallist eins og sýnt er á uppdrættinum. Rjettir, eins og þær sem hjer er gert ráð fyrir, taka 100 kvendýr og 50 karldýr á bása, en vitanlega má liafa rjett- irnar minni eða stærri án þess að fyrirkomulagið raskist, með því að stytta eða lengja raðirnar. b) Rjettir fyrir sauðfjo: Teikningin skjrir sig að mestu sjálf, það skal að eins tekið fram, að minni hólfin eru ætluð fyrir einstök dýr, en hin stærri fyrir flokka. Heppilegast mun að sjálfsögðu að byggja rjettirnar úr timbri, en þar eð verð á því er nú sem stendur ðeðlilega hátt, þá vil jeg ekki gera neina kostnaðaráætlun í sambandi við teikninguna. Vildi að eins að síðustu endurtaka það, a ð b ú f j á r r æ k t vor þarf að taka skjótum framförum, of land- búnaðurinn íslenski á að geta staðist sam- keppni framtiðarinnar við aðra atvinnuvegi. En eitt áhrifamesta meðalið er við þekkjum í þá átt, eru: tíðar og vel settar búfjársýningar, stjórnað af sjerfróðum mönnum.

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.