Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 37

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 37
BÚNAÐAftRIT 257 álíka og þó veggir væru gerðir þykkir úr veikari blöndu. Að iosna við sljettun á veggjum að utan er mikill sparnaður og auk þess er sljettunarhúðin algerlega ótraust, hvorki vatnsheld nje varanleg. Ekki veit jeg til, að Jóh. Fr. Kristjánsson haft járnbent þessa næfurþunnu veggi, nema við dyr og glugga, en ætíð mun það gert í Ameríku, þó járn-netið sé bæði gisið og grant. Vafasamara tel jeg þriðja atriðið. Ef báðir veggir eru steyptir í senn, er ókleyft að ganga fyllilega úr skugga um, hvort ytri veggir eru vatnsheldir, og hvort hvergi kemst vatn inn með dyrum og gluggum, heldur ekki auðið að bæta úr því, jarðbika veggina eða þvíl. Mjer stendur þvi nokkur stuggur af þessari tilbreytingu. Hún kann að vera góð í höndum svo vandvirks manns eins ■og Jóh. Fr. Kristjánssonar, en vissulega er hún ekki allra meðfæri. Tróðholið mun hann hvergi hafa gert víðara en 15 sm. Mjer virðist reynslan benda til, að betra muni að gera það mun ríflegra, 25—30 sm., sjerstaklega þar sem mjög erfitt er um eldsneyti. Þangað var nú komið þekkingu vorri á gerð útveggja, þegar Jón Þorláksson verkfræðingur ritaði um það mál í Tímariti Verkfræðingafjelagsins (2. hefti 1919: „Um útveggi ibúðarhúsa"). Hann hefir þar tekið alt þetta mál til vandlegrar athugunar, og er ritgerð hans fyrirmynd að því, hve glögg og skipuleg hún er. Er þar margt talið, sem ekki hefir áður sjest hjá oss, útreikningar og sannanir, en nokkra þekkingu þurfa menn að hafa á stærðfræði, til þess að geta haft þess full not. En í aðalatriðunurn kemst J. Þ. að þeirri niðurstöðu, að hestu og ódýrustu vegqir úr steinsteypu, verði tvöfaldir þunnir veggir með mótröði. Þykt steypuveggjanna gerir hann að eins 7—8 sm. (hvors um sig), en steypuna mjög sterka, 1:2:3 (eða þar um bil), en tróðholið 20—25 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.