Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 40

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 40
260 BÚNAÐARRIT Skömmu síðar rannsakaði Chr. Nussbaum, verkfræð- ingur, kennari við konunglega iðnskólann í Hannover, þetta holrúmsmál. Niðurstaða hans var lík og Astfalck’s. Hann kvað tómu holrúmin vera að vísu til nokkurra hlýinda, og því meiri sem þau væru fleiri, hvort á bak við annað, en mikið vildi hann þó ekki gera úr slíkum hlýindaauka. Hitt væri afturómótmælanlegt, að ef holin væru fylt með hentugu tróði, þá yiði veggurinn stórum hlýrri. Ekki munu þessar rannsóknir hafa haft nein veruleg áhrif á húsagerð erlendis, en verulegum mótmælum mættu þær ekki frá þeim sem mark var á takandi. Aftur hefi jeg sjeð ýmsa taka í sama streng. Þannig ritaði Borring, danskur húsameistari, um aldamótin dá- litla bók (Om lune boliger) með ljósri og einfaldri greinar- gerð fyrir hlýindum veggja. Hafði hann notið aðstoðar kennara við fjöllistaskölann í Höfn. Hans dómur var ná- lega sami og Astfalck’s. Hann taldi tómu holrúmin einskis virði, og mælti afdráttarlaust með tróði. Taldi sag ódýrast og best. Jeg læt þetta nægja sem dæmi þess, sem jeg hefi sjeð ritað um þetta mál erlendis. Jeg hygg að dómur Nussbaum’s sje algerlega rjettur. Nokkra reynslu höfum vjer fengið innanlands um tómu holrúmin. Árið 1903 ritaði Jón Þorláksson um nýtt byggingalag í Búnaðarritinu, og raðlagði að gera steypuveggi úr holsteinum. Yar þa sjúkrahúsið og læknis- setrið á B'ekku bygt eftir hans forsögu. f*að reyndist þannig að þar sem veggir stóðu berir (sljettaðir utan og innan) var bæði kuldi og raki. Þar sem herbergin voru þiljuð, var mun hlýrra, eu nokkur raki. Þá var reynt að fylla með tróðí milli þils og veggjar. Þá fyrst urðu herbergin hlý og rakalaus, að þvi er mjer hefir verið skýrt frá. Siðan hafa mörg hús hjer í Reykjavík verið bygð úr holsteinum, og hefi jeg athugað nokkur. Má segja sama um þau og Brekkuhúsið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.