Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 43

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 43
BÚNAÐARRIT 263 Þá voru búin sem störfuðu 31 alls. Árið eftir, 1913, starfa 28 bú, og eru þá flutt út 166 þús. kg. — En svo fer nú smjörbúa-starfseminni að fara aftur. Enda korn þá brátt ófriðurinn mikli til sögunnar, og hafa áhrif og afleiðingar hans valdið miklu um hnignun búanna síðustu árin. Árið 1915 eru 24 smjörbú starfandi, og það ár eru flutt út um 100 þús. kg. Höfðu þá þegar nokkur bú lagst niður seinustu árin. Á árunum 1913—1915 hættu 8 bú að starfa, og eru þau öll úr sögunni. Og síðan heflr búunum enn fækkað nokkuð, og verður þess síðar getið nánar. Það sem mest olli hnignun smjörbúanna og fækkun þessi árin, var það, að fráfærur lögðust mjög niður í mörgum sveitum landsins, einkum norðanlands, í Borgarflrði og uppsveitum Ámessýsiu og Rangáryalla- sýslu. En síðustu árin er það ófriðurinn og afleiðingar hans, er mest hefir hnekt smjörbúa-starfseminni. Og eitt af því, sem þar er ofarlega á blaði og stóð í sam- bandi við ófriðinn, var hámarksverðið, er sett var á smjörið. Bannaður var einnig um þetta leyti útflutningur á smjöri. Mun tilgangurinn með því hafa verið sá, að tiyggja landsmönnum feitmeti, ef ske kynni að tæki fyrir innflutning á smjörliki. Þessi ráðstöfun dró mjög úr starfsemi og þrótti smjörbúanna. Búin áttu því mjóg í vök að verjast. Smjörbúin lijer sunnanlands höfðu að vísu gert samning við Reykjavíkur- bæ, um sölu á smjörinu fyrir ákveðið verð. Samningur- inn var gerður snemma vorsins 1917. En er fram á surnarið kom, varð feitmetisskortur í bænum. Eftir- spurnin eftir smjöri jókst mjög mikið, og það svo, að smjör frá einstökum heimilum, misjafnlega verkað, seld- ist mun hærra en „rjómabúasmjörið", sem bundið var samningsverði. Þetta olli talsverðri óánægju hjá mörgum sem voru í búunum. Þeir þóttust skaðast við það, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.