Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.10.1917, Qupperneq 6

Búnaðarrit - 01.10.1917, Qupperneq 6
244 BÚNAÐAKRIT Þá er rétt að minnast hér á sandgræðsluna,þóað afskifti búnaðarfélagsins af henni sé á annan veg en hin- um jarðræktarfyrirtækjunum, sem nefnd hafa verið, þar sem búnaðarfélagið veitir ekki fé til hennar, heldur hefir að eins — undir yfirumsjón landsstjórnarinnar — til meðferðar tiltekna fjárhæð, sem veitt er úr landssjóði til sandgræðslu og varnar gegn sandfoki. Stjórnarnefnd búnaðarfélagsins hefir falið Einari Helgasyni umsjón sandgræðslunnar. Býst eg við, að Búnaðarritið muni síðar flytja skýrslu um hana. Þess skal hér að eins getið, að aðalverkið var, eins og áður, unnið á Reykjum á Skeiðum, en auk þess nokkuð í Landsveit, Kaldárholti, Bolungavík og viðar. Þetta ár er í ráði að unnið verði á Reykjum, á Mjósundi í Flóa, á Landi, á Reyðarvatni, í Kaldárholti, í Meðallandi og víðar. Árin 1916 og 1917 var minna fé veitt í fjárlögunum til sandgræðslu en áður, sjálfsagt af því, að búist hefir verið við, að engin ný svæði yrði tekin til girðingar þau árin, vegna þess að girðingarefni yrði afardýrt eða ófáanlegt, eins og reynd- ist. En ekki verður hjá því komist, að hækka aftur framlagið til sandgræðslunnar. Vegna áveitufyrirtækjanna fyrirhuguðu bráðliggur á að hefta sandfokið á Reykjum, vegna Skeiðaáveitunnar, á Mjósundi, vegna Miklavatns- mýraráveitunnar, og i Einarshafnar og Óseyrarness Iandi, vegna Flóa-áveitunnar. í fyrra vetur skemdi sjávarflóð sjógarðinn fyrir sandsvæðinu, er síðast var nefnt, og þar með sandgræðsluna, sem þar var byrjuð. Á alþingi í vetur fékst, fyrir milligöngu búnaðarfélagsins, framlag úr landssjóði, helmingur kostnaðar, alt að 7000 kr., til að endurbyggja garðinn, en ætlast var tíl að eigendur lands- ins, Eyrarbakkahreppur og Einarshafnarverzlun, sem sótt höfðu um styrk þennan, legðu fram hinn helminginn. Þar sem fjárveitingarvaldið varð svo vel og fljótt við þessari nauðsyn, er þess vænzt, að landeigendur láti ekki sinn hlut eftir liggja og bregði nú fljótt við með að koma upp garðinum. Ekkert er hægt að gera við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.