Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.10.1917, Qupperneq 13

Búnaðarrit - 01.10.1917, Qupperneq 13
BÚNAÐAliRIT 251 Magnús Einarsson dýralæknir gat. þess út af um- mælum málshefjanda, að hann hefÖi altaf lagt til að leyft ■væri að flytja inn hunda, þegar um hefði verið beðið, vegna þess að annars hefðu þeir oiðið fluttir inn eftir- litslaust. Kvaðst vera á móti innflutningi sauðfjár vegna sjúk- dómshættu, sem hann geti haft í för með sér, og hættan sé enn þá meiri vegna þess, að féð sé flutt frá betri skilyrðum en hér séu. Hér geti féð ekki átt eins gott eins og þar sem það er alið upp, og því verði það kvilla- samara. Þeir sjúkdómar, sem hér eru, t. d. ormaveiki, geti magnast meir í framandi fé en landvönu. Hætta geti altaf stafað af innflutningi, eins og dýralæknaráðið i Kaupmannahöfn taki fram. Hversu góðir sem dýra- læknarnir séu og smásjárnar, sem þeir noti, þá geti þeir ekki gefið tryggingu fyrir því, að lifrarflyðran flytjist ekki hingað frá Englandi. Þá sé að athuga, hvort vinningur- inn muni vera meiri en tiónið. Verði hann meiri, þá muni rétt að flytja inn. Mæltist þó til þess, að beðið verði með innflutning, þangað til dýralæknar hér á landi séu orðnir fleiri en þeir eru nú. Vildi beina þeirri spurn- ingu til meðmælanda innflutningsins, hvers vegna ekki sé gert, meira með kynblöndun á inniendu fé. Ekki úr vegi að reyna það fyrst, og það væri hættulaust. Páll Zóphóníasson kennari kvaðst vilja fara nokkuð aðra leið en Jón H. Þorbergsson. Sér væri það Ijóst, að hætta gæti stafað af innflutningi, en það væri hægt að koma í veg fyrir þá hættu. Á Breiðafirði, skamt frá Hannesi dýralækni Jónssyni i Stykkishólmi, væru eyjar. Á einhverri þeirra mundi mega hafa útlenda féð í geymslu, og ef til vill í Hrísey á Eyjafirði. — Féð ætti að hafa í eyju 3—4 ár. Eftir þann tima mætti fá þaðan fé, sem treysta mætti að væri heilbrigt. — Um lifrar- flyðruveikina gat hann þess, að hann hefði enga vissu fengið fyrir þvi, að snigillinn, sem flyðran lifir í, sé til hér á landi. — Sannfærður um, að vænleikamunur kyn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.