Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.10.1917, Qupperneq 16

Búnaðarrit - 01.10.1917, Qupperneq 16
254 BÚNADARRIT að ýmislegt annað, sem sýki gæti borist með, væri flutt inn eftirlitslaust. Magnús Einarsson kvað engan innflutning hafa orðið hér til skaða í þessum efnum hingað til. Hann væri ekki beint hræddur við sýkingarhæt.tu, á ir.eðan fé5 væri einangrað, heldur væri hann hræddur um, að ýmsir kvillav kæmu fram seinna. Ef dilkarnir yrðu stærri, mundu allir vilja fá þetta útlenda fé. Þá yrði hætta á þvi, að eitthvað af kynblendingunum yrði látið lifa og haft til „kynbóta". Ábyrgðartilfinningin dreifðist; af þvi stafaði mesta hættan. Hann hefði ekki lagt það til, að innflutninguv hænsna yrði bannaður, vegna þess að hænsnarækt væri hér svo litil, og hættan þá um leið lítil. Sama væri að segja um svín, en alt öðru máli að gegna um sauðfé. Páll Zóphóniasson: Innflutninginn mætti tak- marka þannig, að flytja féð að eins til einnar eyjar. (M. E.: Og láta það svo vera þar árum saman?). Jón H. Þorbergsson gat þess, að fjárræktarfélög í Skotlandi létu sér umhugað um, að fé því, sem ætti að flytja út, væri haldið þar í sóttkví um tíma; þau gerðu það til þess, að tryggja sér sem bezt sölu kyn- bótafjár til annara landa. Tillagan var samþykt með 13:3 atkvæðum. Um liámarlcsverð á innlendnm laniUninaðarafurðum. Yigfús bóndi Guðmundsson taldi óheppilegt, að sett væri hámarksvetð á vörur þær, er landið framleiðir. Nefndi hann í því sambandi sérstaklega mjólk og smjör. Fyrir smjör ltefði boðist 2 kr. fyrir pundið á erlendum markaði. Verðlag á mjólk hefði slegið óhug á bændur. Kvaðst hann hafa heyrt, að í ráði væri að setja há- marksverð á kjöt í haust. Það mundi ekki verða til þess að auka framleiðsluna. Bændur mundu skoða það sem verzlunarstríð sér á hendur. Öðru máli væri að gegna, ef menn okruðu á vörum; þá væri rétt að taka í taum-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.