Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.10.1917, Qupperneq 22

Búnaðarrit - 01.10.1917, Qupperneq 22
260 BÚNAÐARRIT sauðfjárkvillar eru hér til, er víst óhætt að ganga út frá því, að þessi ormaveiki sé hór ekki. í síðasta hefti Búnaðarritsins árið sem leið og i þriðja hefti sama rits þ. á. birtist álit dýralæknanna hér allra um hættu af sjúkdómum, er stafað gæti af innflutningi búfjár. Með upplýsingum, sem þeir gefa, hvetja þeir allir til hinnar mestu varúðar í þessum efnum. Það blandast víst fáum hugur um það, að ef leyfður yrði innflutningur á fé, yrði um leið að setja ítarlegar varúðarreglur. Mundum við fara að dæmum annara þjóða í þeim efnum. Þegar eg í sumar sem leið var staddur í Danmörku, fékk eg fyrir milligöngu landbúnaðarráðuneytisins þar að gera fyrirspurn með bréfi til dýralæknaráðsins í Kaup- mannahöfn um sýkingarhættu, er stafað gæti af því að flytja Leicester-féð frá Skotlandi hingað. Hefi eg leyfi dýra- læknaráðsins að birta þetta bréf og geri það hér með. Dýralæknaráðið. Kaupmann ahöfn, 12. sept. 1916. Hr. Jón Þorbergsson fjárræktarmaður, Keykjavik. Út af þeirri hugmynd, að flytja Leicester-fé frá Skotlandi til íslands, hafið þér með bréfi dagsettu 31. f. m. lagt fyrir dýra- læknaráðið eftirfarandi spurningar og óskað þeim svarað: 1. Er hættulegt vegna sjúkdóma að flytja Leicester-fé frá Skot- landi til íslands? 2. Ef hætta er á ferðum, hvaða sjúkdóma er þá að óttast? 3. Á hvern hátt yrði komið í veg fyrir það, að sjúkdómar bær- ust með þessu fé til íslands? Svarið verður á þessa leið: Þar eð menn vita ekki til, að lifrarikta sé til á íslandi, en iktusýkin aftur á móti mjög algeng í Bretlandi,1) verður að gæta allrar varúðar við innflutning á fé þaðan. 1) Hjá landbúnaðarráðuneytinu brezka hefi eg fengið þær upp- lýsingar, að á að gizka 2—3 kindur af þúsundi hverju fullorðins fjár mundi árlega drepast úr þessari veiki í Skotlandi. J. H. Þ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.