Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Síða 37

Búnaðarrit - 01.10.1917, Síða 37
BDNAÐARRIT. Skýrslur og tillögur frá stjórnarnefnd Búnaðarfélags íslands, lagðar fyrir búnaðarþing 1917. i. Skýrsla um störf félagsins 1915 og 1916. Um störf félagsins þessi ár teljum vér að miklu leyti nægja að vísa til skýrslna þeirra, er gefnar voru á árs- fundi 1916 og aðalfundi 1917, og annara skýrslna í Búnaðarritinu, sem þar er vitnað til — auk reikninga félagsins, sem lagðir verða fyrir búnaðarþingið, ásamt öllum fylgiskjölum þeirra. Eins og vant er, hefir svo orðið bæði árin, að sumir gjaldaliðir hafa farið yfir áætlun, en afgangur orðið af öðrum. Fyrra árið urðu gjöldin lítið eitt minni en áætlað var, en seinna árið fóru þau rúmlega 500 kr. fram yfir áætlun. Yar það einkum gjaldl. 7., til búfjárræktar, sem fór mikið yfir áætlun bæði árin, eins og hlaut að verða og fyrirsjáanlegt var, sbr. bréf stjórnarnefndarinnar til stjórnarráðsins 26. okt. 1914 (Búnaðarrit 1915 bls. 285) og 18. des. 1916 (prentað hér á eftir). — Seinna árið fór líka kostnaðurinn við mjólkurskólann mikið fram úr áætlun, og olli þar mestu um hin gifurlega verðhækkun á kolum og einnig hitt, að hækka varð dálítið námsstyrk stúlknanna, eða þann hluta fæðiskostnaðar þeirra, sem félagið greiðir, vegna verðhækkunar á matvælum öllum, 18*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.