Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Síða 42

Búnaðarrit - 01.10.1917, Síða 42
280 BÚNAÐARRIT við það, sem á síðari árum hefir verið kallað grasbýli, en gras- býli er í nefndarálitinu skilgreint svo, að það nafn sé haft um „hvert það smábýli, sem litið eða ekkert land hefir til umráða annað en það, sem hæft er og fyrirhugað til ræktunar og til framleiðslu einhverrar málnytu“. En nú er það álit margra manna, að fremur óvíða hagi svo til, að þesskonar grasbýlum verði komið upp, svo að lífvænleg sé. Það mundi helzt vera í nánd við fiæðiengjar miklar og áveitu- svæði, þar sem grasbýlismaðurinn getur fengið slægjur utan ábýlis síns, að minsta kosti meðan það er að komast í rækt, eða þá þar sem áburð má fá af sjónum, en að alment muni smábýla- búskapur þvi að eins þrífast, að búandinn hafi, auk ræktaðs lands eða túns, einnig við að styðjast engjar eða haga eða hvorttveggjar en aftur halda þeir, að allvíða mundi mega, þar sem landrými er, mynda slík býli, án þess að mjög væri lmekt því býlinu, sem landið væri tekið frá, eða með öðrum orðum, að víða mætti að ósekju skifta jörðum í fleiri býli. Yæri því mikilsvert, ef skýrslur væri til um búskap á smábýlum, sem hafa tún, engjar og haga, hvort sem það eru ný býli eða gömul. En sammála erum vér jarðræktarnefnd búuaðarþingsins um það, að ekki þýði að fara að safna sérstaklega skýrslum um búskap á öllum slíkum býlum, enda erfitt þá að skilgreina, hvað kallað skuli smábýli, heldur að safnað sé skýrslum um þau ein slík býli, þar sem búið er með dugnaði og hagsýni, því skýrslurnar ættu að sýna, hvort slík býli geta gefið sæmilega afkomu, ef vel er á haldið. Vér höfum þvi leyft oss að búa til uppkast að tveimur eyðu- blöðum, öðru um grasbýli, en hinu um smábýli. Grasbýlaskýrslan ætti að fullnægja þingsályktunartillögunni og þar að vera talin ö 11 grasbýli samkvæmt áðurnefndri skilgreiningu. En á smábýla- skýrsluna væru svo tekin nokkur lítil býli, sem hafa, auk túns, engjar eða haga eða hvorttveggja, og þar sem búið er með hag- sýni og dugnaði. Eer það þá að vísu eftir áliti þess manns, sem skýrslurnar gerir, hver býli hann tekur, en ekki er hægt að setja glögg mörk fyrir því, hvað taka skal og hverju sloppa. Vér höfum stilað eyðublöðin svo, að skýrslan sé gefin í nafni þess, sem skýrsluna tekur, en ekki búandans sjálfs. Að vísu verður hann um fiest að fara eftir því, som búandinn segir sjálfur frá, en gert er ráð fyrir, að skýrslutakandi saunfæri sig um það af eigin sjón, sem er þess eðlis, að það er hægt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.