Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Síða 47

Búnaðarrit - 01.10.1917, Síða 47
BÚNAÐARRIT 285 II. Yfirlitssbj rsla uin tekjur og gjöld félagsins reikningstímabilið 1916 og 1917. Frá því er áður skýrt, hvernig fjárhagur félagsins var um árslok 1916, að gjöldin fóru rúmar 500 kr. fram yfir áætlun, en að tekjurnar urðu að mun meiri en áætlað hafði verið, svo að eignaaukinn varð dálitið meiri en minst mátti vera, en þó ekki meiri en svo, sem full þörf var á. Er þvi ekki um neinn afgang að ræða frá því ári, sem megi gera að eyðslufé. En er kemur til ársins 1917, þá búumst vér við að tekjurnar verði eftir vanda dálítið fram jrfir áætlun. Aftur er fyrirsjáanlegt, að tekjul. 7 (búfjárrækt) hlýtur að fara mikið fram yfir áætlun (sbr. bréf til stjórnarráðsins dags. 18. des. f. á., sem prentað verður hér á eftir). Gjaldl. 9 (mjólkurskólinn) má og búast við að fari allmikið fram yfir áætlun, sök- um dýrtíðarinnar, ef annars verður hægt að halda skól- ann næsta vetur hennar vegna. Skrifað höfum vér kenn- aranum um að láta taka ríflega upp rnó í vor, ef sæmi- legt mótak fæst og ekki of fjarri, svo að komast megi af með sem minst af kolum, en alveg verður þó vísl ekki hjá því komist að nota þau. Svo höfum vér og hugsað oss, að spara megi í sumar eftirlitsferð kennar- ans til rjómabúanna, nema hennar verði sérstaklega óskað. Þá hlýtur og gjaldl. 5 (Búnaðarrit o. fl.) að fara yfir áætlun, því að þótt ekki komi út Jarðyrkjubókin II., þá hefir aftur verið varið rúmum 400 kr. til útgáfu rit- lings um garðyrkju eftir Einar Helgason og ókeypis út- býtingu hans, og útgáfukostnaður Búnaðarritsins aukist að miklum mun, því að þó að 3 heftin þ. á. væri út komin áður en prentkostnaður hækkaði að nýju og þó að pappírsbirgðir væru til í þau að mestu, keyptar áður en hin mikla verðhækkun pappírs hófst, þá verður 4. heftið ákaflega dýrt, meðal annars af því, að vér höfum ekki fengið pappír, sem vér höfðum fyrir löngu pantað frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.