Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.10.1917, Page 62

Búnaðarrit - 01.10.1917, Page 62
300 BÚNAÐARRIT Fóðurbirgðanefnd: Ásgeir Bjarnason, Guðjón Guðlaugsson, Metúsalem Stefánsson, Ólafur Briem, Stefán Stefánsson. Lagabreytingarnefnd: Ásgeir Bjarnason, Benedikt Blöndal, Guðmundur Heigason, Ólafur Briem, Jón Jónatansson. í þingfararkaupsnefnd voru kosnir með forseta: Ásgeir Bjarnason, Jón H. Þorbergsson. Tillögum aðalfundar var visað til nefnda þannig: 1. tillögu til búfjárræktarnefndar, 2. tillögu til sölu- nefndar, 3. og 4. tillögu til jarðræktarnefndar. í sam- bandi við 4. tillögu voru jarðræktarnefnd afhent til skýr- ingar 3 bréf frá stjórnarnefndinni um útvegun dráttar- véla. Fram voru lögð þessi skjöl: 1. Lögmælt búnaðarþingsskjöl prentuð (o: ársfundar- skýrsla 1916, aðalfundarskýrsla 1917, reikningar félags- ins 1915 og 1916 og skýrslur og tiliögur stjórnarnefndar). 2. Reikningar 1915 og 1916 með öllum fylgiskjölum og árituðu vottorði yfirskoðunarmanna: a. Búnaðarfélags íslands, ásamt efnahagsyfirliti, b. Sjóðsleifa Búnaðarfélags Suðuramtsins, c. Gjafasjóðs C. Liebe, d. Búnaðarsjóðs Austuramtsins, e. Búnaðarskólasjóðs Austuramtsins. Reikningar þessir voru afhentir reikninganefnd.

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.