Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.10.1917, Side 70

Búnaðarrit - 01.10.1917, Side 70
308 BÚNAÐARRIT Yarastjórnarnefndarmenn: Vigfús Guðmundsson bóndi, með 12 atkvæðum. Jón Kristjánsson prófessor, með 11 atkvæðum. Allir kosnir til 2 ára. Úrskurðarmaður: Halldór Daníelsson yfirdómari endurk. til 4 ára í e. hlj. Sjóðgæzlumaður Bjargráðasjóðs til 3 ára, að liðnum kjörtíma Eiríks Briems prófessors, var Eiríkur Briem endurkosinn í einu hljóði. Fieiri mál voru ekki borin upp, og öll þau mál, er upp höfðu verið borin, höfðu fengið nokkura afgreiðslu. Forseti pakkaði búnaðarþingsmönnum fyrir ötullega unnið starf. Kvaðst þakklátur þessu þingi og hinum fyrri búnaðarþingum fyrir góða og vinsamlega samvinnu við sig og ekki siður hinum nánari samverkamönnum sín- um, stjórnarnefndarmönnum og ráðunautum, fyrir sam- vinnuna, sem hann hefði ekki getað kosið sér þægilegri öll árin. Óskaði fólaginu góðs gengis undir hinni nýju formensku. Stefán Stefánsson þakkaði forseta fyrir gott starf fyrir félagið og af alúð unnið öll þessi ár. Tóku búnaðarþings- menn undir það með því að standa upp. Forseti þakkaði. Sagði siðan búnaðarþingi slitið.

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.