Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.10.1917, Qupperneq 74

Búnaðarrit - 01.10.1917, Qupperneq 74
312 BÚNADARRIT 4, Frá jarðræktarnefnd. Um gróðrarstöðina. Nefndin liefir athugað erindi hr. garðyrkjumanns Einars Heigasonar um það, að fenginn verði maður til aðstoðar við tilraunastarfsemina í gróðrarstöðinni i Reykjavik, eða maður, sem starfað geti á eigin hönd og óskiftur að til- raununum. Nefndin er garðyrkjumanninum sammála um það, að nauðsynlegt sé að auka starfskraftana við tilraunastöðina og færa út verksvið hennar sem allra fyrst. Jafnframt þessu teiur nefndin nauðsynlegt, að komið sé á fastara skipulagi og meiri samvinnu milli gróðrarstöðva landsins, en hingað til hefir verið, og allri tilraunastarfsem- inni komið undir sameiginlega yfirstjórn, en starfinu þá skift i 2 aðalþætti, annarsvegar fóðurjurtatilraunir m. m., og hins vegar tilraunir með garðjurtir, runna og tré, og álítur sjálfsagt, að yfirstjórnin sé falin þeim manni eða mönnum, sem stjórna tilraununum i gróðrarstöðinni í Reykjavík. Parf þá að fá mann með staðgóðri þekkingu og verklegri æfingu, til þess að annast sérstaklega fóðurjurta- tilraunirnar hér við gróðrarstöðina og liafa á hendi um- sjón allra fóðurjurtatilrauna í landinu, en hinn þátturinn yrði í höndum Einars Helgasonar, meðan lians nýtur við. En nú mun enginn liér hafa kynt sér svo til hlítar til- raunastarfsemi, hvorki bóklega né verklega, að hann megi leljast fullfær til þess að taka að sér þetta starf, og yrði þá að ætla ríflega fjárupphæð til þess, að hægt væri að styrkja mann til utanfarar í þvi skyni. Tvær leiðir eru til þess að fá manninn. Önnur sú, að búnaðarþingið ákveði vissa fjárupphæð til að styrkja til utanfarar þann af væntanlegum umsækjöndum, sem álitlcg- astur þætti. Ilin sú, að upphæðin væri óákveðin, en stjórn búnaðarfélagsins væri heimilað að verja nauðsynlegri fjár- hæð i þessu skyni, og væri henni þájafnframt falið að leita fyrir sér við þá menn, er lienni þætti álitlegastir til starfs- ins, og semja við þá um styrkinn, undirbúningstímann, dvalarstað og annað þar að lútandj. Aðaiatriðið er, að valið á þessum nianni heppnist vel, en kostnaðurinn er aukaatriði, og því vill nefndin fremur að- hyllast síðari leiðina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.