Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Síða 75

Búnaðarrit - 01.10.1917, Síða 75
BÚNAÐARRIT 313 Aö þessu athuguðu verða tillögur nefndarinnar i raálinu þessar: 1. Búnaðarþingið heimilar stjórn félagsins að verja því fé, sem nauðsyn krefur, til þess að styrkja efnilegan mann — helzt með nokkurri reynslu — til utanfarar í því skyni að búa sig undir að taka að sér að stýra til- raunastörfum í gróðrarstöðinni í Reykjavík og hafa á hendi yfirumsjón gróðrartilrauna í landinu yfirleitt. 2. Búnaðarþingið felur stjórn félagsins að leita fyrir sér sem fyrst um nauðsynlegt land til aukinna tilrauna við gróðrarstöðina í Reykjavík. 5. Frá búl'járræktaruefnd. Hni ostagærðnrbú. Nefndin hefir fengið til athugunar og umsagnar erindi Jóns Á. Guðmundssonar: umsókn til alþingis um lán til stofnunar ostagerðarbús, er einkum leggi stund á giáða- ostagerð úr sauðamjólk. Ostategund þessi mun mega fremur teljast til munaðar- vöru, sem efnafólk nolar og borgar háu verði; markaður fyrir hana því takmarkaður, ekki sízt fyrir það, að fleiri likar ostategundir eru til samkeppni á heimsmarkaðinum. Framleiðsla gráðaosts hér gæti þvi naumast komið til að hafa víðtæk áhrif á stefnu afurðaframleiðslu i búfjárrækt hér, svo sem að leggja alment fremur stund á mjólkurfé en holda. En á sumum svæðum landsins gæti þó þessi vöruframleiðsla orðið til hagnaðar, þar sem staðhættir leyfa að talsverðri mjólk verði komið saman á einn stað til úr- vinslu. Umsækjandinn er áhugasamur brautryðjandi hér á þessu sviði, og tilraunir hans liafa gefið von um góðan árangur. Er hann þvi liklegur til að geta leitt þessa atvinnugrein til hagnaðar, þar sem skilyrði eru til, og er þvi lillaga nefndariimar að Búnaðarþingið mæli hið bezta með því, að alþingi^gefi landsstjórninni heimild til að veita Jóni A. Guðmunds- syni hið umbeðna lán til stofnunar ostagerðarbús.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.