Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 16

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 16
10 BÚNAÐARRIT urnar voru reyndar á Pasteurs-hitunarstöð Mjólkurfje- lags Reykjavíkur, undir umsjón A. Christensen's og nefndar þeirrar, er skipuð var af Búnaðarfjelagi íslands til þess að meta gildi mjólkurvinslu-áhalda á sýning- unni. Reynslu-tilraununum var hagað þannig, að nýmjólkin var skilin á ýmsu hitastigi og skilvindurnar stiltar á þann hátt, að rjóminn var fyrst hafður all-þykkur, en svo var rjómamagnið aukið, til þess að komast að raun um á hvern hátt feitin næðist best úr mjólkinni, og á hvaða stigi skiivindurnar væru fljótvirkastar, með tii- liti til hitastigs og rjómaþykkni. Loks voru skilvind- urnar stiltar þannig, að rjómamagnið væri sem næst 14°/« og hitastigið um 35° Celsius, því hvorutveggja reyndist hentugast eftir tilraununum að dæma; auk þess er nýmjólkin venjulegast skilin á þessu hitastigi, og rjómaþykknin i handskilvindum höfð frá 13—15°/o. Peitimagnið í undanrennu frá hverri skilvindutegund var kannað efnafræðislega, og sýnir taflan á bls. 15 feiti- magnið 1 undanrennunni við loka-tilraun hverrar skil- vindu. Eftir tilraunirnar var dæmt um efnisgæði og styrk- leik skilvindanna, og tekið tillit til þess, hvernig gerðin var og hversu auðvelt væri að hreinsa þær. Aðallega var um fjórar gerðir að ræða: hið keilulagaða inni- lukta skálakerfi, sem fyrst var notað í „Alfa-T.aval “ skilvindurnar sænsku; hringþynnukerfið innilukta, sem á síðari árum hefir verið notað í skilvindur, til þess að dreifa mjólkinni i þunn lög, jafnóðum og hún er skilin, líkt og á sjer stað um verkanir skálakerfisins. Þriðja gerðin er svonefndur jafnvægisbolli, sem t. d. lengi heflr verið notaður í „Alexandra" skilvindunni dönsku. Fjórða kerfið er hið svonefnda sogpelakerfi, sem notað er í „Sharples" skilvinduna amerísku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.