Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 35

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 35
BÚNAÐARRIT 29 eins og vjelin er nú gerð, virðist hún ekki geta leyst það verk á viðunandi hátt. Eftir að hætt var að dæla, stóð stakkurinn enn í 2 sólarhringa, og fór hitinn vaxandi, og var alt upp í 67° þegar stakkurinn var roflnn 25. júlí. Var heyið þá mikið skemt, sumt svart-ornað, sumt myglað, sumt brún-ornað, en sumt mikið til hrátt, og þó lítill hluti þess þannig. Rovkjavik, 2. ágúst 1921. M. Stefánsson. J. Jónatansson. XI. Ýmsir mnnir. Auk þess, sem nú hefir verið talið, voru eftirtaldir munir á sýningunni, sem eigi heyra undir neinn af fyr- greindum flokkum, en þykir rjett að tilgreina — þó íiefir eigi farið neinn dómur fram um notagildi þeirra. Sprengiefni. Norskt fjelag, „A/S Norsk Sprængstofindus- trie“, sýndi á búsáhaldasýningunni ýmsan sprengiefna- tilbúning. ásamt fleiru. Fjelagið sendi einnig nokkuð af sprengiefnum til reynslu hjer, og fór sú reynsla fram að nokkru sýningardagana, og að lokum á Vífilsstöðum eftir sýninguna. Dálitlu af sprengiefni var útbýtt meðal sýningargesta víðsvegar að, sem höfðu sjerstaklega áhuga á að reyna það. Sprengiefnin, sem reynd voru, eru: „Gröftedinamit", »Landbruks-Stjerne-dinamit“ og „Landbruks-Sikrit". Tvær síðasttöldu tegundirnar eru aðallega ætlaðar til að sprengja grjót, en „Gröftedinamit“ til skurðgraftar, eins og nafnið bendir tii. Grjótsprenging nreð þessum efnum er að því frá- brugðin vanalegum sprengingum, að sprengiefnið er ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.