Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 67

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 67
BÚNAÐARRIT 61 oema hvað það varö tiltölulega meira (O.ns m3 pr. km* pr. sek.), þegar Miklavatnsmýrar-áveitusvæðiS drógst frá. í nefndaráliti Flóaáveitu-nefndarinnar er þess getið (bls. 9) að þetta fyrirhugaða vatnsmagn, sem aðal-skurðurinn eigi að taka, sje 4—5 sinnum meira en vatnsmagn Elliðaánna, þegar þær eru í meðallagi vatnsmiklar; og má nærri geta að mönnum þyki mikið koma til um mannvirki það. — En þrátt fyrir alt þetta vatnsmagn, verður það ekki meira en l1/4 lítra á sék. á ha.t ekki meira en maður getur sökkt upp í fötu, og ausið út á hektarinn, þ. e. a. s. sama sem að sá austur hjeldi áfram allan áveitutímann. — Fví miður hafa eigi verið gerðar athuganir á vatnsþörf áveitulanda hjer enn, en svo virðist sem vatnsmagn þetta á hektar sje frtmur rýrt. í raun og veru kæmi áveitan þó nokkuð öðruvísi fyrir, því ekki yiði veitt á alla hektara landsins í einu. Það liggur nærri að álíta að útreikningur Thalbitzei's á nauðsynlegu vatnsmagni sje handahófsverk, ekki síður en hjá Sæm. Eyjólfssyni, handahófsverk, sem örðugt er að leiðrjetta eða færa rök fyrir í bili. — Að því skal vikið seinna. Iburðarmngn ároituvatnsins. Lítum þá stuttlega á hve miklum ábuiðarefnum við getum vænst eftir með áveitunni, eins og hún hefir verið hugsuð, eftir þeim efnagreiningum, sem fyrir hendi eru. Kftlí. Fosforsýra. Köfn.ofni. í Hvítár-vatninu eru millígr. í lítra . . . 3,i 0,5 1,5 Með 30 cm. vatnslagi mán.áveitu fæstí kg. 9,3 1,5 4,5 Nægilegt í framlciðelu heyhesta (100 kg.) 9,3*) 7,6*) 2,2ð2) Talið að af þvi notist ‘/»o eða til heyhesta 0,93 0,76 0,225 1) Sjá efnagreining á öskn stararheys. — M. Griiner: Boden- kultur Islands, bls. 41. 2) Sjá „Búnaðarrit“, 17. árg. — Stefán Stefánsson: ísionskar fóðurjurtir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.