Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 37

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 37
BUNAÐ ARftlT 31 °g til hliða. Millibil hleðslunnax*, dýpt og stærð, verður að haga eftir jarðveginum og stærð skurðanna. Sje um mjög breiða skurði að ræða, má setja 2 raðir með dinamil og sprengja í einu. Með þessari aðfeið veit jeg til að hafa verið sprengdir 175 m. langir skurðir, með einni kveykingu. — Tilraunir í Noregi hafa sýnt að 100 gramma hleðslur, með 40 cm. millibili, settar 35 cm. niður (neðri brún) hafa sprengt ca. 2 m. breiðan og 1 m. djúpan skurð. „Oröftedinamit" var reynt í Vatnsmýrinni, skamt frá Gróðrarstöðinni. Mýrin var mjög rotin og laus í sjer. Þar heppnaðist sprengingin ekki vel, að eins nokkur hluti skurðlengdarinnar, sem sett var niður í, sprakk við fyrstu kveykingu. Orsökin var, að líkindum, að sumar dinamit-patrónurnar hafa verið skemdar. — Á Vífilsstöðum var sprengdur 10 m. skurður með einni kveykingu. Breiddin varð ca. 2 m. og dýptin 80 cm. Hleðslurnar voru 100 grömm, með 40 cm. millibili. Þessar litlu tilraunir sýna ekki annað en það, að skurðsprenging getur heppnast hjer í mýrum. — Til- raunir með hleðslustærð og millibil þarf að gera i mis- munandi mýrarjarðvegi, áður en sagt verður frekar um þetta. Einkum væri fróðlegt að vita, hvernig aðferðin reyndist í ristu-mýrum. — Verð á „Gröftedinamit" er nú á skipsfjöl í Björgvin kr. 3,50 kg. „Gröftedinamit" og „Sjernedinamit“ er viðkvæmt og hættulegt, eins og venjulegt dinamit, og sömu reglur 8úda um flutning á því. — „Landbruks Sikrit“ er ör- yggis-sprengiefni, algerlega hættulaust í flutningi og allri tteðferð. 1» ú n h r c i ii s u im r v j o I ii r. Vjel smiðuð af Guðmundi Davíðssyni á Hraunum, eftir hans eigin uppfynding. — Aðal-hluti vjelarinnar er alt-víður sívalningur úr plægðum stöfum, weð sljettum göflum á báðum endum. Innan í ca. hálfan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.