Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 77

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 77
búnaðarrit Btímanns-raunir. Eftir beiöni og áskorun hr. búnaðar-ráðunauts Theo- dórs Arnbjarnarsonar frá Stóra-Ósi, birti jeg hjer nokkur atriði áhrærandi ættar- og afurðasögu kinda minna, og gef honum til leyfis að láta prenta grein þessa í bún- aðarblöðum landsins, ef honum þóknast. Vorið 1896 brá móðir mín, Signý Hallgrímsdóttir, búi, og fluttist frá Litladalskoti í Tungusveit í Skagafirði, vestur að Mársstöðum í Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Með sjer flutti hún nokkrar ær, og munu þær hafa verið valdar af skárstu ám hennar. Ær þessar voru í kven- legg ættaðar af fjárkyni Ólafs bónda Guðmundssonar í Litladalskoti, og var hann tengdafaðir móður minnar. Fje Ólafs var beitarþolið hörkufje. Jeg man vel eftir fje þessu, enda þekti hverja á með nafni. — Eru nú rúm 30 ár siðan jeg var því samtíða. Það var fiemur stórt og sívalvaxið, bakholdagott með stuttan hrokkinn tog- lagð, fremur háfætt og höfuðstórt, flest bláleitt eða svar- dropótt í andliti. — Á seinni búskaparárum móður minn- ar, eftir að hún varð ekkja, keypti hún 2 lambhrúia af nágrönnum sínum, þeim Jóhanni Jóhannssyni, bónda á Lýtingsstöðum, og Pjetri Pjeturssyni, bónda í Teigakoti. Jóhann var þá talinn að eiga það lang-fallegasta og vænsta fje í Tungusveit, og er mjer fje hans mjög Diinnísstætt. Það var stórt og gjöifulegt holdafje, harð- gert og beitarþolið, enda lagði eigandi þess mikla áherslu á áð það bjargaði sjer sem mest á útigangi, en þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.