Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 21
BÚNAÐARRIT 15
Feitikönnuuar-tafla.
í undanrcimiu
„Alfa-Laval“...................................... O,07°/o
„Dahlia“.......................................... 0,og*/«
„Diabolo11........................................ O,08°/o
„Fram“............................................ 0,07°/o
„Sharples11....................................... 0,oo°/o
„Sylvia“.......................................... 0,12“/»
„Alexandra“....................................... O,09°/o
„Velox“ .......................................... O,09°/o
,.Zenit“.......................................... O,08°/o
II a n d s t r o k k a r.
Þeir er sýndu skilvindurnar sendu einnig handstrokka
á búsáhaldasýninguna, og voru þeir hver öðrum iíkir að
gerð og efnisgæðum. Strokkarnir voru úr málmi, mis-
jafnir að stærð. Þeim er snúið með handsveif um fall-
beinan ás, og innan í belgnum er fastur spaði eða skar-
riflur, sem valda straumkasti i mjólkinni, þegar strokkn-
um er snúið. Strokkarnir eru handhægir og auðvelt að
gera þá hreina. Þeir skilja fremur fljótt, sje hitastigið á
mjólkinni og í herberginu hæfilegt. Handstrokkar þessir
hafa þann sameiginlega galla, að þeir kæla sig eða hita
ört. eftir því sem stendur á hita í herberginu, sem
strokkað er í. Mikið mætti bæta strokkana, væru þeir
fóðraðir að utan eða milli laga með einhverju, sem leiðir
ver hitann en málmurinn. Strokkarnir skilja 5—15 lítra
í einu og kosta frá Kr. 75,00—110,00.
Rjómabns- cilu in jó 1 knr b ús ■ strokk nr.
Mjólkurbús-strokkur sá, er Silkeborg’s Maskin-
f a b r i k sendi á búsáhaldasýninguna er sterklegur og
mjög vel gerður. Bolurinn er úr samfeldu trje og leikur
á ásum í upphöldum; öðru megin er vindukerfi, sem
hefir tvennan gang, hraðari gangurinn á við strokkun-
ina, en hægari gangurinn við þvot.t og hnoðun smjörs-
ins, en það er hnoðað með þar til gerðum keflum, sem