Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 53

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 53
BtiNAÐARRIT 47 2) Brotnaöi hald á öxulenda (D 2013). Smíðagalli var á þessu og var gert að því hjer í Reykjavik, því eng- inn varahluti fylgdi. Líkar bilanir urðu tvívegis aftur og var gert við þær hjer og hafa dugað síðan. Hinar nefndu bilanir standa allar í sambandi við stýrisút- búnaðinn á vjelinni, sem auðsjáanlega orsakast af því að erfiðara er aö stýra henni á þýfl en sljettu landi. Þessa hluta, sem brotnuðu er hægt að styrkja án mikils kostnaðar. Þess ber líka að geta að með breið- um framhjólum (80 cm.) er erfitt að stýra vjelinni í þýfi og reynir þá mikið á stýrisútbúnaðinn. Eftir að framhjólin voru mjókkuð (45 cm.) bilaði stýrisútbún- aðurinn eigi og virðist því að aðalorsök bilananna hafi verið hin breiðu framhjól. 3) Útbúnaður sá, er tætarinn hvílir á, bilaði eitt einn. Það var í mógrafa landi og orsökin að líkindum sú, að tætarinn hefir orðið fyrir of miklum vindingi og hliðarbeygjum. Yið þetta var gert hjer enda auðvelt að gera þann útbúnað sterkari 4) Á aflflutningstækjum vjelarinnar bilaði eitt sinn arm- ur (D 924), auðvelt var að gera að honum, en til þess að geta gert það þurfti að taka vjelina mikið í sundur. Það tók langan tíma en var lærdómsríkt fyrir þá, sem voru að læra meðferð vjelarinnar. Auk þessa urðu nokkrar smábilanir á vjelinni, var gert við þær allar jafnharðan, annaðhvort með nýjum varahlutum sem til voru, eða þeir voru smíðaðir. Allmargir hnífar brotnuðu í sumar af vjelinni, á þessu er ætíð hætta ef hnifarnir lenda á stórum steinum. Þarf því að rannsaka svæðið áður en unnið er og hreinsa burtu alt stórt grjót eða merkja við það, sem eigi er sýni- legt. Eins og sjest af útdrætti þessum urðu bilanirnar nokkr- ar á vjelinni í sumar. Stafa sumar beint af smíðisgalla frá. verksmiðjunni, og þeim ber hún ábyrgð á. Aðrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.