Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 33

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 33
BÚjSTAÐARRIT 27 Bókstafirnir í fremsta dálki tákna áttir, I er í stakkn- um V2 m. írá jörðu, II er 1 m. og III er V/s m. frá jörðu. Þessir mælingastaðir allir voru ákveðnir af Þ. Þ. Klementz og sömuleiðis mælingarnar, sem gerðar voru í stakknum tvo fyrstu dagana, meðan verið var að dæla. — Hinn 21. júlí var líka dælt, en mælingaskráin sú blotnaði, og varð ólæsileg að nokkru ieyti, og er því al- veg sleppt. — 22. júlí var breytt til um mælinguna, eins og taflan sýnir, og síðasta daginn var að eins mælt á undan og eftir dælingu. — Dælan var drifin með tractornum „Austin", og var höfð í gangi í 60 mínútur í hvert sinn. Fyrsta og annan daginn vaið að stöðva tractorinn, fyrri daginn eftir 25 mínútur, hinn siðari eftir 15 mínútur, og var þá dælt í tveim lotum, og varð 10 mínútna hlje milli þeirra hvorn daginn. Hitinn var mældur með tveim hey-hitamælum — þess vegna er mælt að eins á tveim stöðunr i senn, meðan dæling stóð yfir. Soglofts-hitinn var mældur í snigils-opinu. Talan i efri línu sýnir hæsta soglofts-hita í hvert sinn, og var honum náð eftir 2—5 mínútna dælingu. Það var látið ráða hvenær dælingu var hætt, að soglofts-hitinn væri þá kominn niður í um 25°. Það sýnist ljóst af hitamælingunum, að dælingin eða loftsogið inn i gegnum stakkinn, dragi all-verulega úr hitanum í svipinn, en heldur ekki meira en í svip, því að þegar sólarhringur er liðinn, þá er hitinn orðinn álíka mikill og hann var, áður en síðasta dæling byrj- aði, og virðist vera hjaðningavíg milli dælunnar og hit- ans i stakknum, sem ekki lelðir til sæmilegrar heyverk- unar. Þess ber líka að gæta, að allar mælingar eru teknar inni í stakknum í nánd við pípurnar lóðrjettu, þar sem sogið eðlilega er mest, enda virtist ekki verða fcjeð að dælan hefði haft áhrif á verkun heysins, nema inn við pípurnar, og að svo muni jafnan verða, þegur um fingert, mjúkt hey er að gera, sem þjappast fast saman í stakk, minsta kosti með því fyrirkomulagi á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.