Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 10
4
BÚNAÐARRIT
1 plöntukvÍBl,
1 rákajárn,
1 gróðursetningarhæll,
1 hlújárn,
1 limskæri.
12. Pinnberger Maschinenbau - Anstalt &
Hammerwerk. Ernst, Seifert N. f. 1. Pinnberg,
Þýskalandi. (Umboðshafi Samb. ísl. samvinnufjelaga,
Rvik).
1 fjölyrki fyrir handafl,
1 — — hest.
13. Guðrún Bjarnadóttir, garðyrkjukona, Akur-
eyri.
2 skrúðgarðateikningar.
Eins og sjest af framanskráðri upptalningu, var sýn-
ingin sæmilega fjölbreytt af garðyrkjuáhöldum. Flest
áhaldanna eru frá Danmörku.
Yfirleitt má segja að þessi áhöld sjeu hentug — sum
ágæt — og verður hjer á eftir gerð nánari grein fyrir
þeim áhöldum, sem okkur þykir skara fram úr.
Af rekum þeim, sem sýndar voru, teljum vjer þær
bestar frá Brödrene Brincker og frá Marstrand. Betra
efni í rekublöðunum frá Marstrand, en aftur á móti betri
sköft og handarhöld á rekunum frá Brincker. — Liðleg-
astar og traustastar barnarekur frá Th. Marstrand og
W. Hunt.
Stnngukvíslar bestar frá Brödrene Brincker og Th.
Marstrand. Eru þær frá Brincker helst til skaftlangar,
en öllu vandaðra smíði á þeim en á kvíslum frá Mar-