Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 63

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 63
BÚNAÐARRIT B7 Gróður-athuganir Dr. Helga Jónssonar, er hann gerði í Miklavatnsmýrinni og á Skeiðum hafa enn ekki birst, enda koma þær að mestum notum til samanburðar, þegar gróður yrði athugaður, er áveitan hefir verið starfrækt um nokkurt árabil. Mællngar Jóns Isleifssonar. Sumurin 1914 og 191B gerði Jon ísleifsson all-miklar mælingar á Flóaáveitu- svæðinu, undir yfirumsjón Jóns Þorlákssonar. Tilefni til þessara mælinga gaf Stgurður Sigurðsson, ráðunautur Búnaðarfjelags íslands, og aðrir hvatamenn áveitumáls- ins. Þeir litu þannig á, að áætlun Thalbitzei’s — 600,000 kr. — væri of hátt reiknað, og við nánari at- hugun myndi það koma í ljós, að hægt yiði að gera verkið ódýrara Auk þessarar upphæðar hafði verið bú- ist við, að garðahleðsla, sem bændurnir gerðu sjálfir, myndi kosta um 100,000 kr. Litið hefir verið birt um mælingar Jóns fsleifssonar. Yfiilits-áætlun um áveitu-kostnaðinn í „Nefndaráliti Flóaáveitu nefndar" frá 1916. bls. 9. Er aðal-áveitukostnað- urinn þar reiknaður 450,000 kr. — og gerir nefndin þó ráð fyrir, eftir þeirri verðhækkun, sem þá var orðin, að hann yrði nál. 500,000 kr. Skýringar á uppdiætti Jóns ísleifssonar höfum við fengið hjá honum sjálfum munnlega. Aðal-skurðirnir í keifi Jóns eru nokkru strjálli en hjá Thalbitzer, og því verður kostnaðurinn þetta minni. Þeir eru og töluvert óreglulegri á landinu, þrætt betur eftir staðháttum hvar þeir yiðu ódýrari, heldur en á fyrra aPlariinu"; enda mæling Thalbitzer’s vart nægilega ná- kvæm, til þess að hægt hafi verið að hliðra skuiðunum til, eftir breytilegu landslagi. úpprunalega var það ætl- unin að breyta fyrirkomulagi skurðanna þannig, að kom- ast hjá því að hafa tvöfalda skurði, eins og Thalbitser setlaðist til, samhliða áveitu-skuiði eða rennu ofanjarðar, ®aeð hlöðnum görðum á báða vegu, úr ruðningi fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.