Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 54
48
BÚNAÐARRIT
vegna þýflsins hjer. En til þess heflr eigi veriö tekiö sjer-
stakt tillit við smíði vjelarinnar og mundi því mega ráða
bót á því. Yjelin þarf nákvæma hirðingu og lagtæka
menn við stjórn. Ennfremur þarf að vera möguleiki til
þess að ná í gott verkstæði strax ef eitthvað bilar, sem
viðgerðar þarf við.
Hrað koatar Það fer mikið eftir því hvernig afstaðan er
að Tinna Sje hægt að beita þúfnabananum á stórar
jarðreg með samfeldar spildur afkastar hann meiru á styttri
þúfna- tíma en þegar um smáblett er að ræða, því
banannmf mikill tími gengur í snúninga og þeir kosta
vinnu og eldsneyti. Ef það á að vera hægt
að vinna ódýrt með þúfnabananum verður að vera hægt
að beita honum á stór svæði, helst eigi minni en 10 ha.
í stað, og eigi langt á milli plægingarsvæða. Reynslan í
sumar sýnir fram á, að til þess að vinna einn ha. þurfl
7 tíma og 100 kg. af bensíni þegar milliferð er reiknuð
með. Eftir verði því, sem nú er mætti reikna kostnað
pr. ha.:
2 menn í 7 tíma 2 kr. á tíma.................. 28,00 kr.
Bensín....................................... 100,00 —
Smurningsolía................................. 10,00 —
Vextir og afborgun af vjelinni .............. 100,00 —
Tafir, flutningur, smurning o. fl............. 22,00 —
Samtals: 260,00 kr.
Hjer er gert ráð fyrir að vjelin geti unnið 200 ha. á
sumri og að hún geti unnið dag og nótt á meðan bjart
er. Til þess þyrftu 4 menn að vinna með henni þenna
tíma. Hjer er eigi heldur gert ráð fyrir bilunum eða
töfum, svo líklegt er að þessi áætlun hækki upp í 300
pr. ha. eða að dagsláttcn verði h. u. b. 100 kr., og er
það miðað við verð vjelarinnar nú, eldsneyti og vinnu-
laun eins og þau voru í sumar, en væntanlega lækkar