Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 54

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 54
48 BÚNAÐARRIT vegna þýflsins hjer. En til þess heflr eigi veriö tekiö sjer- stakt tillit við smíði vjelarinnar og mundi því mega ráða bót á því. Yjelin þarf nákvæma hirðingu og lagtæka menn við stjórn. Ennfremur þarf að vera möguleiki til þess að ná í gott verkstæði strax ef eitthvað bilar, sem viðgerðar þarf við. Hrað koatar Það fer mikið eftir því hvernig afstaðan er að Tinna Sje hægt að beita þúfnabananum á stórar jarðreg með samfeldar spildur afkastar hann meiru á styttri þúfna- tíma en þegar um smáblett er að ræða, því banannmf mikill tími gengur í snúninga og þeir kosta vinnu og eldsneyti. Ef það á að vera hægt að vinna ódýrt með þúfnabananum verður að vera hægt að beita honum á stór svæði, helst eigi minni en 10 ha. í stað, og eigi langt á milli plægingarsvæða. Reynslan í sumar sýnir fram á, að til þess að vinna einn ha. þurfl 7 tíma og 100 kg. af bensíni þegar milliferð er reiknuð með. Eftir verði því, sem nú er mætti reikna kostnað pr. ha.: 2 menn í 7 tíma 2 kr. á tíma.................. 28,00 kr. Bensín....................................... 100,00 — Smurningsolía................................. 10,00 — Vextir og afborgun af vjelinni .............. 100,00 — Tafir, flutningur, smurning o. fl............. 22,00 — Samtals: 260,00 kr. Hjer er gert ráð fyrir að vjelin geti unnið 200 ha. á sumri og að hún geti unnið dag og nótt á meðan bjart er. Til þess þyrftu 4 menn að vinna með henni þenna tíma. Hjer er eigi heldur gert ráð fyrir bilunum eða töfum, svo líklegt er að þessi áætlun hækki upp í 300 pr. ha. eða að dagsláttcn verði h. u. b. 100 kr., og er það miðað við verð vjelarinnar nú, eldsneyti og vinnu- laun eins og þau voru í sumar, en væntanlega lækkar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.