Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 48

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 48
42 BÚNAÐARRIT vjelin hreyfir alla vjelina fram og aftur og tæki þau, sem tæta sundur jaröveginn. Ganghraöi vjelarinnar áfram er þrennskonar, 2,4; 3,3; eða 5 kílómetrar á klukkustund. Aftur á bak hefir vjelin einn ganghraða, 4,1 kílómeter á klukkustund. Við plæeingu í órótuðum jarðvegi er not- aður minsti ganghraði. Við aðra plægingu má nota ann- an ganghraða, en við völtun hinn þriðja. Pramhjólln. Þau eru 1 meter að þvermáli, en breidd á hjólhringnum er 18 cm.; á hann er hægt að setja hólk, sem gerír hjólin 45 eða 80 cm. breið. Á framöxlum hvílir 1600 kg. af þunga vjelarinnar; hvílir þannig 10 kg. þungi á hverjum cm. af breidd hjólanna, þegar þau eru höfð með hólkum; með þessum þunga þiýsta svo framhjólin á jarðveginn. Aftnrhjólln. Þvermál þeirra er 2 metrar, hjólgjarðar- breiddin er 25 cm., en utan á þessi hjól eru settar járnplötur, svo breiddin á hjólhringnum verður 135 cm. Á afturásnum hvílir 4000 kg. þungi, þegar vjelin er að vinnu, og verður þá þiýstingur vjelarinnar á hvern cm. af hjólbreiddinni 15 kg. Sje vjelin eigi að vinnu, og tætaranum lyft upp, t. d. þegar hún er flutt úr stað, þá hvílir á framásnum 1200 kg. þungi, en afturásnum 5400 kg. þungi, sem svarar því að á hverj- um cm. af hjólbreidd íramhjólanna hvíli 7,5 kg., en á afturhjólum 20 kg. Tœtarinn. Hann er tengdur við aflvj6lina. Það er sívaln- ingur, 2,10 metra langur og 40 cm. að þver- máli; og á 10 járnhringum á þessum sívalningi er út- búnaður til þess að skrúfa í hnífa af mismunandi lögun, eftir því hvaða jarðveg á að vinna; tala þeirra getur aerið frá 30—120, fæstir þegar vjelin á að blanda jarð- veginn með áburði, en flestir þegar vinna þarf á seig- um mýrarjarðvegi. Þegar vjelin er að vinnu, hvílir tæt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.