Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 85

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 85
BÖNAÐAKRIT 79 ur þeirra allra, sýnilega síðborinn. Hanu var undan góðri á, og Jónas áleit hann vera afkomanda gófta hrútsins frá Haga. Hann var vel vaxinn, holdagóftur og fríftur sýnum, korg-gulur í andliti og á fótum, en hvítur á belginn. Þenna hrút keypti jeg af Jónasi, og kýmdu sumir í kamp vift það tækifæri. Þótti hann heldur smávaxínn; svo fjekk jeg hann heim litlu síðar, og þegar hann hafði jafnaft sig eftir feiftina, vigtaði hann 66 ÍS, hrút þenna kallafti jeg Hlíftdal, og þar meft er þriftji kynfaftir kinda minna kominn til sögunn- ar. Hann þreifst mætavel um veturinn. Hann var aft ýmsu svipaður ÖMing gamla, en þó meiri vaxtar og vigtarkind, en haffti þó þann galla framyör hann, aft hann haffti óhrokkið tog, þó hefir þessi galli ekki geng- ift í arf frá honum nema á stöku kind, einkum hrút- um. Veturgamall vigtafti Hliðdal 150 'B, 2. vetra 180, 3. v. 190, 4. v. 199, 5 v. 197, 6 v. 198 ÍB. Hann hlaut fyrstu verftlaun á sýningu hjer haustö 1917. Jeg gifti nú Hhftdal Vikingsdætrum og reyndist mjer sú blöuduu mjög happasæl og virtist mjer nú haldast vel í hoifinu meft kynbæturnar. Afkvæmi Hliftdals virtust mjer engu lakari en Víkings, en þess er líka að gæta að arforkan frá Víking gamla var svo mikil aft barnabörn og fjar- skyldtra likt.ist honum mjCg mikift. Undan Hliðdal hefi jeg fengift marga gófta hrúta, en naumast hefl jeg feng- ift eins þungar ær undan honum og gamla Viking, Jeg gat þess aftur aft Vikingur hefði verift 200 ® veturgam- all. 2. v. vigtaði hann 230 S, 3. var hann jafnþungnr. um vorið bilaðist haun í bógnum og var draghaltur alt sumaiift og háfti þetta honum stórlega sem vonlegt var. 4. vóg hann 250 ÍS. 5 v. gat jeg ekki vigtað hann uákvæmlega, en þó mun hann hafa verið eitthvaft tölu- vert þyngri. Seint um veturinn þegar hann var á sjötta vetri, veiktist hann af þvagteppu og lifði við þungar þrautir í 3 vikur, var hættur að jeta hey en lifði á mat síftustu stundirnar, svo feldi jeg hann á laugaidag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.