Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 56

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 56
50 BtiNAÐARRIT unar á stuttum tima, og láta þannig sljetta landið í kring um híbýli sín, svo að í staðinn fyrir hinn langa og torsótta heyskap sje hægt að vinna á sljettu og frjó- sömu graslendi. Vitanlega er þúfnabaninn eigi einhlítur til þessa, menn verða einnig að sjá fyrir nægilegum raka og áburði i jarðveginn. Tilbúinn áburður getur komið að góðum notum, ef eigi er annars kostur. Verk- efni liggur hjer fyrir bændum. Meira en 1 milj. ha. biða þess, að mannshöndin snerti þá, og breyti þeim þannig, að þeir geti fætt fleira en 5000 fjölskyldur, eða um 350,000 tuanns. — Nú er ræktað á hverju býli að meðaltali tæpir 3 ha. En í þessari áætlun er hverri fjölskyldu ætlaðir 20 ha. En hverjir vegir eru til þess að þessu verði komið í íramkvæmd? íslenskir bændur munu vart vera þess megnugir alment að láta viDna stór svæði hver á sinni jörð með þúfnabananum og koma því siðan í rækt með nægum áburði og hæfilegri framræslu. Til þess að þetta verði hægt þurfa þeir að geta fengið hagfeld lán með afborgun á 10—20 árum. FramtiÖ landsins er bygð á þeim framförum, sem búnaðurinn tekur, en nýyrkja er undirstaða hans. Það er því skylda stjórnar og þings að styðja að því, að ræktun landsins geti komist í viðunanlegt horf. Skjótra fiamfara er vart að vænta nema með því að þúfnabaninn verði tekinn, sem viðast til starfa og að séð verði fyrir áburði og öðru, sem stendur í sambandi við það að ræktun landsins verði komið sem fyrst á nokkurn rekspöl. Þess skal að síðustu þakklátlega getið að Stjórnarráð íslands lánaði Búnaðarfjelaginu fé til að kaupa þúfna- banann. Landsbankinn yfirfæiði 2/a verðsins, en íslands- banki Va, að tilhlutun Stjórnarráðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.