Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 30

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 30
24 BÚNAÐARRIT syni klæðskera; og eftir sögn þessara raanna, hafa þær reynst vel; enda er svo ásratt hjá þessum mönnum, að þeir þurfa að nota eldavjelarnar allan daginn, með mjög sterkum hita. Og undir slíkum kringumstæðum býst jeg við að þær sjeu góðar, en þar sem eldavjelin er að eins notuð fyrir matarsuðu, álít jeg mikið spurs- mál hvort þær borgi sig, að minsta kosti þarf að fá töluvert meiri reynslu á þeim, áður en menn fara að nota þær alment. Á sýningunni var ein oín-kamína, og álít jeg að hún sje rajög góð. Ofn-kamínur hafa á síðari árum verið töluvert notaðar hjer, og margar reynst vel; þær eru fallegar og fara vel í herbergi. Jeg vil að eins taka það fram, að kamínur þær, sem reykganginum er skift með plötum, hafa reynst vel; en þær kamínur sem hafa svo- kallaðan hring-reykgang, hafa reynst heldur illa. Eldfæri í'rá Lange & Co. í Svendborg. Allir ofnar frá þessu verslunarhúsi, nema einn, voru vanalegir kolaofnar. Þessir ofnar eru mikið notaðir lijer og hafa reynst mjög vel; þeir eru einfaldir og auðvelt að hirða þá. — Einn móofn var á sýningunni, og var hann með mó-rist. Þessi ofnagerð hefir verið notuð hjer og reynst vel, og myndu þeir vera mjög hentugir til sveita, sjerstaklega þar sem mótekja er góð. — Þrjár eldavjelar voru einnig á sýningunni, og voru þær mjög góðar, sjerstaklega var reykgangurinn góður. Jeg ætla að eins að gefa fólki litla leiðbeiningu við- vikjandi eldavjelum, sem getur orðið að gagni, þegar þær eru keyptar. — Ilingað til lands hafa aðallega flutst eldavjelar með tvennskonar reykgangi, á annari tegund- inni hefir reykgangurinn legið beint út í reykrörið, eng- in plata fyrir neðan reykrörið; en á hinni tegundinni liggur reykgangurinn niður með ofninum, og svo upp, og þá út í reykrörið, heil plata fyrir neðan reykrörið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.