Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 78

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 78
72 BÚNAÐAREIT má geta, aS á meðan Jóhann var aö ná þroska og þoli í íje sitt, þá Jjet hann ekki ærnar fá lömb fyr en á 3. vetri. Þegar jeg kyntist fje Jóns bónda Jónassonar í Haga, sem all-frægt er mðið fyrir vænleik, og þegar þab var í sínum mesta blóma, þá minti það mig mjög á gamla Lýtingsstaða-fjeð. Hrútur sá, sem móðir mín keypti aí Jóhanni, var stór og myndarlegur, en ekui fríður, nokkuð hvítur í andliti með svarta dropa. Hiúturinn frá Pjetri varð meðalkind á stærð, gulur í andliti og á fótum og friður sýnum. Hann var þykkvaxirm og með afbrigðum holda- góður, ullþykkur með stutt gormhrokkið tog. Pjetur var talinn að eiga gott fje, fór Jíka vel með það. Jeg man vel eftir að nokkrar ær hans voru gular 1 andliti og á fótum, friðar sýnum og með smáhrokkið tog. En gult fje var fremur fátt i Lýtingsstaðahreppi á þeim tímum. Pjetur átti töluvert af dökkleitu fje, einkum gráu. Móðir gula hrútsins var Ijósgrá, nreð hvíta blesu framan í, neðan af nasahrygg og upp á milli horna. Jeg veitti henni sjerstaka eftirtekt. Hún var þykkvaxin, holdug og hnellin, og sómdi sjer vel, og taldi Pjetur hana með sínum bestu ám, og kvaðst af henni hafa fengið eitt hið vænsta reifi, þegar hún var tvævetur. Undan Gul Blesusyni komu vænar og ábyggilegar kindur, en ekki stórar; en töluveit fæddist af gráum og gráblesóttum lömbum undan honum. Undan þessum fyrtöldu hrútum voru ær þær, sem móðir mín flutti með sjer að Mársstöðum, enda báru þær þess ]jós einkenni, sumar stórvaxnar, hvítar eða dropóttar í andliti, dætur Lýtings, en hinar minni vexti og andlitsgular. Ein eða tvær þeirra voru ljósgráar, Teigs dætur. — Svo var móðir mín á ýmsum stöðum í Vatnsdal í 11 ár, og voru ær hennar fóðraðar á ýms- um stöðum, ýmist á útbeitar- eða innigjafar-jörðum, og íengu að sjálfsögðu við ýmsum hrútum; þó vissi jeg til þess, að eitt sinn fengu nokkrar þeirra við góðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.