Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 72

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 72
BÚNAÐARRIT 66 Áveitu-kostnaðurinn yröi, samkv. þessu, um 90 kr. á ha. Til samanburðar skal þess getið, að ef reiknað er, hve mikið hektarinn kostar af iandareign jarðanna, miðað við landsstærðina alla og jarðaverðið, að frádregnum húsum, þá veiður það tæpar 27 kr. — og er þó verð túns innifalið í því — svo veið áveitulandsins sjálfs er mikið lægra. En hve framfarirnar eru hægfara, sýna jarðabætur siðustu 10 ára, sem eru metnar alls á 62 300 kr. Nál. */8 af býlunum skila þar auðum dálk, svo af þeim ca. 100, sem tekið hafa þátt í jarðabótunum, kemur rúml. 600 kr. á býli i 10 ár. Sá lagalegi hængur er á því, að byrja framkvæmd áveitunnar, með því aðallega að gera uppistöðu-garða, að samkv. lögunum nær lánsheimildin ekki til gaiðanna. Til þess liggja að likindum tvær orsakir, að þeir, sem hafa borið verk þetta fyrir bijósti, hafa fyrst og fremst hugsað um að ná vatninu á áveitusvæðið, og ætlast til þess að það ræki menn til að gera nauðsynlega garða. Svo hnfa bændur álit.ið sjer hagkvæmara að undanskilja garðahleðsluna undan aðal-verkinu, það sparaði þeim bein útgjöld, því þeir gætu unnið að því sjálfir, eftir því sem tími ynnist til. En þegar litið er á, hve litlu þeir hafa getað áorkað f jaiðabótum UDdanfarið, en flóðgarðarnir fullkomlega eins nauðsynlegir og aðrar aðgerðir, er það mjög vafa- samt hvoit rjett er að undanskilja garðana, eje þess gætt, að bændur sjálflr geti notað heimilisvinnu sína eins vel og auðið er. TJm „plan* það, sem fyrir liggur, getum við ekki fjölyrt að þessu sinni. Breytingar þær, sem gerðar hafa verið á upprunalegu „plaui" Thalbiizer’s, viiðast okkur miða í rjetta átt að því leyti, að þar er skuiðum íjölg- að, og þeir sumpart notaðir bæði sem áveitu- og fram- ræslu-skurðir — smærri skurðirnir, — Að aðal-skurð- unum er haldið tvöföluum þar — upphleyptir áveitu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.