Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 74

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 74
68 BÚNAÐARRIT þannig haflð, að lyfta undir kotbúakap Pióans með ódýrum upplstöðum, það sem þær ná, þá verður og hægt að afla sjer öruggra leiðbeininga um það, hve mikils má vænta af Hvítár-áveitunni. Það, borið saman við aðrar jarðabætur, gefur framtíðar framförum Flóans tryggan grundvöli. Eftir reynslunni í sumar ætti, með núverandi verðlagi, að vera hægt að ganga frá þýflnu í Flóanum með „þúfnabana" fyrir riflega tvöfalt. verð við það, sem áveitan kostar. En sá kostnaður kæmi á bændurna eftir efnum og ástæðum, smátt og smátt, um leið og þeir ykju bústofn sinn. Geta skal þess um leið, að jarðlagi er svo háttað í Flóa, að eigi geta menn vænst þess — að kunnugra dómi — að sljettist við áveitu, nema raklenduBtu hlutar hans. En þeir munu einna sljettastir fyrir, ef að líkindum lætur, þar sem ár-framburður eða lækja ekki nær til. En hvernig svo sem á þetta mál verður litið, verða allir samdóma um það, að ekkert orð er of-talað, sem getur varpað einhveiju ijósi eða skímu í það myrkur, sem nú hefir undanfarið hvílt yflr framförum landbún- aðarins. Því svo má það nefnast, meðan landbúnaðar- býlurn fjölgar ekki, nje fólki, sem af landbúnaði lifir. En hvergi eru búnaðar-framfarir jafn-nauðsynlegar og eiu- mitt í Fióanum, þar sem íslenskur landbúnaður á fyrst að taka á móti lífgjafa sínum — járnbrautinni. Eftir þessar almennu athugasemdir um Flóaáveitu- málið, leyfum vjer oss að leggja til: 1. Að skurðakerflð verði gert þjettara en nú, og að svo miklu leyti, sem mögulest er, niðurgrafið. 2. Að verkið byiji með flóðgöiðum, minni framræslu- skurðum, er staudi í sambandi við flóðgarðahleðsl- una og væntanlegt heildarkerfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.