Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 17

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 17
BTÍNAÐARRIT 11 Skálakerfið hefir þann kost í för með sjer, að skil- vindurnar verða aflsparar, og sama er að segja um hringþynnukerfið, en bæði kerfin hafa þann galla, að slím, ostagnir eða óhreinindi stífla all-oft mjólkurrensl- ið, og ber einkum á þessu sje mjólkin súr. Þessum galla ber minna á 1 sogpelakerfinu ameríska, og enn minna ber á honum í jafnvægisbolla-kerfinu í „Alex- andra" skilvindunni dönsku. Umsögn dómenda um skilvindur þær, sem reyndar voru, er sem hjer segir: „Alfci-Lavalu (Viola 3), sýnd og seld af Sambandi ísl. samvinnufjelaga. — Skilvindan er sterkleg og vel gerð. Hún skilur 60—65 lítra á kl.st., en það er lítið eitt minna en gefið er upp frá verksmiðjunni. Snúningshraði sveifarinnar er um 60 umferðir á mínútu. Hraðinn er því hæfilegur, enda er skilvindan mjög snún- ingsljett. — í skilvindunni er innilukt, keilulagað skála- kerfi. Hún er því nokkuð margbrotin, og þess vegna fremur seinlegt að hreinsa hana. Gangurinn er jafn og hljóðlítill, og að eins borið á skilvinduna á einum stað, með sjálfvirkum dropabolla. Skilvindan skilur lítið eftir af feiti í mjólkinni, eins og feitikönnunar-taflan ber með sjer. — Verðið er Kr. 205,00. „Dahlia“, sýnd og seld af Kr. Ó. Skagfjörð í Reykjavik. — Skilvindan er sterkleg og vel gerð, og borið á hana á einum stað með dropabolla. Hún skilur 90 lítra á kl.st. eða jafn-mikið og til er tekið frá verk- smiðjunni. Skiivindan er með keilulöguðu inniluktu skálakerfi, er því nokkuð margbrotin og þess vegna sein- legt að hreinsa hana. Snúningshraði sveifarinnar er um 60 umferðir á mínútu. Skilvindan nær vel feitinni úr mjólkinni, eins og feitíkönnunar-taflan sýnir. Skilvindan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.