Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 79

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 79
BÚNAÐARRÍT 73 hrtít, sem til var í Hvammi. Yar hann kynjaðnr frá Magnúsi bónda Steindórssyni, sem bjó í Hnausum. Hann átti vænt og myndarlegt fjo, flest gult í andliti. Öðru sinni fengu þær allar við góðum hrút, sem til var á Bakka i Vatnsdal, kynjaður frá Birni Sigfússyni á Kornsá, og heflr hann löngum átt vænt og afuiðamikið fje. Vonð 1907 fluttist móðir mín að Hnausum í Þingi. Þá voru norðan-ærnar vitanlega allar dauðnr, en dætur og dætradætur þeirra komnar i skarðið. Þetta sarna vor flutti jeg einnig að Hnausum. Var þar lausamaður, og sá um skepnur okkar móður minnar. Þá voru nú ærnar orðnar nokkuð ósamstæðar, þó voru nokkrar þeirra, sem báru glögt ættarbiagð af norðan-ánum, einkum Teigs- dætrum. í ánum voru þá 4 ær, sem gátu talist góðar. Ein þoirra var Ijósgrá. Önnur var gul, þjettvaxin, hold- góð, gljásnögg í andliti og fríð sýnum, en helst til lítil sem hrútsmóðir. Veturinnn 1907—’8 leiddi jeg svo þessa á að Sveins- stöðum, undir góðan hrút, sem Magnús bóndi Jónsson át.ti. Hrútur þessi var mjög svipaður ánní að holdafari, lit og sköpulagi. Hann var mesta þols og dugnaðar kind og ljómandi fallegur, enda gerði hann miklar kynbætur á Sveinsstöðum. Undan honum voru flestar ærnar, sem Magnús stofnaði ijárbúið með árið 1910. Hrútur þessi var keyptur frá Jóhannesi bónda á Auðunnarstöbum í Viðidal, þegar fje hans stóð með mestum blóma. Vorið 1908 fluttum við móðir min hingað að Gottorp með 19 ær. Þá um voiið fæddi Gul, sem fyr er nefnd, þriflegt hrútlamb með gula fætur, gulan blett ofan á hálsi og hvítan belg. Þar með var í heiminn borinn fyrsti kynfaðir kinda minna, eftir að þær komu að Gott- orp. Um haustið var hann þriflegur og fallegur, en ekki Btór. Jeg kallaði hann Öðling. Þegar hanu óx upp, likt- i&t hann mjög foreldrum sínum, einkum þó móður sinni. Hann var þó alla tíð fremur smár, og varð aldrei þyngri on 180 'R, en hann var með afbrigðum hraustur, vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.