Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 18

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 18
12 BTÍNAÐARRIT er snúningsljett og gangur hennar hljóðlítill og jafn. — Útsöluverð er Kr. 170,00. „Diabolo“ (Nr. 1). Smíðuð hjá A.-B. Seperator í Stock- hólmi. Seld hjá H. Benediktssyni í Reykjavík. — Skilvindan er vel gerð og sterkleg, en tafsamt er að bera á hana, sökum þess, að olíugötin eru 6, sum þeirra eru opin, en önnur sjálflukt. Skilvindan skilur 118 lítra á kl.st., en það er lítið eitt minna en geflð er upp frá verksmiðjunni. Snúningshraði sveifarinnar eru 70 um- ferðir á mínútu, og er því dálítið þreytandi að snúa skilvindunni til lengdar, þótt hún geti talist snúnings- Ijett, samanborið við skilmagnið. Skilvindan er meö inniluktu hringþynnukerfl, er því all-seinlegt að hreinsa hana og setja saman, svo vel íari. Gangurinn er hljóð- lítill og stöðugur, og skilvindan nær fremur vel feitinni úr mjólkinni. — Útsöluverð er Kr. 185,00. „Fram“, sýnd og seld af Kr. Ó. Skagfjörð í Reykjavík. — Skilvindan er vel gerð og sterkleg. í skil- vindunni er hringþynnukerfi, sem seinlegt er að hreinsa og setja saman, og tafsamt er að bera á hana, því olíu- götin eru 7 og ólukt, svo hætt er við að óhreinindi setjist að þeim. Skilvindan skilur 133 lítra á kl.st., eða nokkuð meira en tiltekið er frá verksmiðjunni. Snún- ingshraði sveifarinnar er 70 umferðir á mínútu, og er því all-þreytandi að snúa henni til lengdar, þótt skil- vindan megi heita snúningsljett, eftir skilmagni. Skilvind- an nær feitinni fremur vel úr mjólkinni, eins og sjá má á feitikönnunar-töflunni. — Útsöluverðið er Kr. 185,00. „Sharples“ (Nr. 2), sýnd og seld af verslun Jóns Þórðarsonar i Reykjavík. — Skilvindan er sterkleg og gerðin einföld. í henni er hið óbrotna sogpelakerfi, sem auðvelt er að hreinsa. Skilvindan skilur 132 lítra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.