Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 19

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 19
BTÍN AÐ Aft RIT 13 á kl.st,., eða nokkuð meira en tiltekið er frá verksmiðj- unni. Snúningshraði sveifarinnar er um 45 umferðir á mínútu, og skilvindan er óvenju snúningsljett og gang- urinn hijóðlítill og jafn. Nokkur galli er það á skilvind- unni, að hætt er við að skrúfugangurinn í efri enda sogpelans skemmist, nema gætilega sje með hann farið; auk þess mun sporið, sem styður neðri hluta pelans, slitna fremur fljótt, en kostnaðarlítið er að gera ný spor, og má vel nota trje í þau. Snúningskerfið í skilvindunni er í þar til gerðri olíulaug, og er því óþarft að bera á hana oftar en einu sinni á mánuði, eða jafnvel sjaldnar. Skilvindan nær vel feitinni úr mjólkinni, eins og sjá má á feitikönnunar-töflunni. — Útsöluverð er Kr. 325,00. „Sylvia“, sýnd og seld af Árna Einarssyni í Reykjavík. — Skilvindan er sterkbygð, en dálítið óvand- aður frágangur á henni. Rjómaskálin nam t. d. við hið innilukta hringþynnukerfi, en það gerði gang skilvind- unnar óstöðugan og erfiðan. Eftir að gert var við þenna galla, var skilvindan reynd; hún skildi 135 h'tra á kl.st,., og er það fyllilega eins mikið og gefið er upp af verk- smiðjunni. Snúningshraði sveifarinnar er um 60 um- ferðir á mínútu, en samt var talsvert erfitt að snúa skilvindunni. Borið er á skilvinduna í 6 stöðum. Hreins- un og samsetning er nokkuð seinleg, eins og þegar er sagt um hringþynnukerfið. Skilvindan skilur ekki rjett vel, eins og feitikönnunar-taflan ber með sjer. — Útsöluverð er Kr. 190,00. „Alexandra“ (Titan A.-B.), sýnd og seld af Stefáni Th. Jónssyni, konsúl á Seyðisfirði. — Skilvindan er sterkleg og gerðin einföld. í henni er hið einfalda jafn- vægis-bollakerfi. Gangurinn er talsvert hávær, en fremur jafn. Hraði á sveifinni er um 72 umferðir á mínútu, og er því all-þreytandi að snúa skilvindunni til iengdar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.