Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 60

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 60
BÚNAÐARRIT K4 að hægt sje að leiða vatn úr Hvítá í Hróarsholta-læk, telur hann verkið með því einu framkvæmanlegt. Glæsilegar gróðavonir Sæm. Eyjólfssonar gátu því eigi kveikt þann eld í hugura manna, að þeir hjeldu málinu slitalaust vakandi þar eystra, enda þótt ráða megi af likum að það hafl vakað í hugum margra draumurinn Sæmundar um þrefalda heyfenginn — og alt borgaðist á tveimur árum. Það er fyrst á Alþingi 1905, að veittur er styrkur til mælinga í Flóanum. Er fróðlegt að taka eftir ummæl- um 1. þm. Árnesinga, Hannesar Þorsteinssonar, er hann mælti með fjárveiting þessari. Því liklegt er að af um- mælum hans megi beint ráða, hvernig hugir manna og taJ hneigðist sð málinu þá. Hann segir meðal annars: „Það er all-langt síðan mönnum hefir dottið í hug, hvort ekki myndi kleyft að veita Þjórsá yfir Flóa og Skeið, er með þessari áveitu mætti breyta í frjósaman akur, er myndi gefa af sjer margfalda eftirtekju við það sem nú er“. Ennfremur að „fyrirtækið útheimti nákvæma rann- sókn og nákvæmar áætlanir, er á má byggja". — Hann veit að í ráði er að fá mann frá útlöndum, sem geiði áætlun um verkið, og jafnframt um gagn fað, sem af þessu yrði. Mælingar Thalbitzer’s. Upp úr þessu kemur Thal- bitzer til sögunnar, eins og kunnugt er. Árangurinn af verki hans, sumarið 1906, er í aðal- atriðum þessi: Hann kemst að raun um, að hægt er að taka skurð úr Hvítá, nálægt Brúnastöðum, á sömu slóðum og Sæm. Eyjólfsson mældi, en hverfur frá Þjórsár-áveitu á Flóann sem óframkvæmanlegri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.