Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1922, Page 10

Búnaðarrit - 01.01.1922, Page 10
4 BÚNAÐARRIT 1 plöntukvÍBl, 1 rákajárn, 1 gróðursetningarhæll, 1 hlújárn, 1 limskæri. 12. Pinnberger Maschinenbau - Anstalt & Hammerwerk. Ernst, Seifert N. f. 1. Pinnberg, Þýskalandi. (Umboðshafi Samb. ísl. samvinnufjelaga, Rvik). 1 fjölyrki fyrir handafl, 1 — — hest. 13. Guðrún Bjarnadóttir, garðyrkjukona, Akur- eyri. 2 skrúðgarðateikningar. Eins og sjest af framanskráðri upptalningu, var sýn- ingin sæmilega fjölbreytt af garðyrkjuáhöldum. Flest áhaldanna eru frá Danmörku. Yfirleitt má segja að þessi áhöld sjeu hentug — sum ágæt — og verður hjer á eftir gerð nánari grein fyrir þeim áhöldum, sem okkur þykir skara fram úr. Af rekum þeim, sem sýndar voru, teljum vjer þær bestar frá Brödrene Brincker og frá Marstrand. Betra efni í rekublöðunum frá Marstrand, en aftur á móti betri sköft og handarhöld á rekunum frá Brincker. — Liðleg- astar og traustastar barnarekur frá Th. Marstrand og W. Hunt. Stnngukvíslar bestar frá Brödrene Brincker og Th. Marstrand. Eru þær frá Brincker helst til skaftlangar, en öllu vandaðra smíði á þeim en á kvíslum frá Mar-

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.