Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1922, Page 37

Búnaðarrit - 01.01.1922, Page 37
BUNAÐ ARftlT 31 °g til hliða. Millibil hleðslunnax*, dýpt og stærð, verður að haga eftir jarðveginum og stærð skurðanna. Sje um mjög breiða skurði að ræða, má setja 2 raðir með dinamil og sprengja í einu. Með þessari aðfeið veit jeg til að hafa verið sprengdir 175 m. langir skurðir, með einni kveykingu. — Tilraunir í Noregi hafa sýnt að 100 gramma hleðslur, með 40 cm. millibili, settar 35 cm. niður (neðri brún) hafa sprengt ca. 2 m. breiðan og 1 m. djúpan skurð. „Oröftedinamit" var reynt í Vatnsmýrinni, skamt frá Gróðrarstöðinni. Mýrin var mjög rotin og laus í sjer. Þar heppnaðist sprengingin ekki vel, að eins nokkur hluti skurðlengdarinnar, sem sett var niður í, sprakk við fyrstu kveykingu. Orsökin var, að líkindum, að sumar dinamit-patrónurnar hafa verið skemdar. — Á Vífilsstöðum var sprengdur 10 m. skurður með einni kveykingu. Breiddin varð ca. 2 m. og dýptin 80 cm. Hleðslurnar voru 100 grömm, með 40 cm. millibili. Þessar litlu tilraunir sýna ekki annað en það, að skurðsprenging getur heppnast hjer í mýrum. — Til- raunir með hleðslustærð og millibil þarf að gera i mis- munandi mýrarjarðvegi, áður en sagt verður frekar um þetta. Einkum væri fróðlegt að vita, hvernig aðferðin reyndist í ristu-mýrum. — Verð á „Gröftedinamit" er nú á skipsfjöl í Björgvin kr. 3,50 kg. „Gröftedinamit" og „Sjernedinamit“ er viðkvæmt og hættulegt, eins og venjulegt dinamit, og sömu reglur 8úda um flutning á því. — „Landbruks Sikrit“ er ör- yggis-sprengiefni, algerlega hættulaust í flutningi og allri tteðferð. 1» ú n h r c i ii s u im r v j o I ii r. Vjel smiðuð af Guðmundi Davíðssyni á Hraunum, eftir hans eigin uppfynding. — Aðal-hluti vjelarinnar er alt-víður sívalningur úr plægðum stöfum, weð sljettum göflum á báðum endum. Innan í ca. hálfan

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.