Búnaðarrit - 01.01.1922, Side 67
BÚNAÐARRIT
61
oema hvað það varö tiltölulega meira (O.ns m3 pr. km*
pr. sek.), þegar Miklavatnsmýrar-áveitusvæðiS drógst frá.
í nefndaráliti Flóaáveitu-nefndarinnar er þess getið (bls. 9)
að þetta fyrirhugaða vatnsmagn, sem aðal-skurðurinn
eigi að taka, sje 4—5 sinnum meira en vatnsmagn
Elliðaánna, þegar þær eru í meðallagi vatnsmiklar; og
má nærri geta að mönnum þyki mikið koma til um
mannvirki það. — En þrátt fyrir alt þetta vatnsmagn,
verður það ekki meira en l1/4 lítra á sék. á ha.t ekki
meira en maður getur sökkt upp í fötu, og ausið út á
hektarinn, þ. e. a. s. sama sem að sá austur hjeldi
áfram allan áveitutímann. — Fví miður hafa eigi verið
gerðar athuganir á vatnsþörf áveitulanda hjer enn, en
svo virðist sem vatnsmagn þetta á hektar sje frtmur rýrt.
í raun og veru kæmi áveitan þó nokkuð öðruvísi fyrir,
því ekki yiði veitt á alla hektara landsins í einu.
Það liggur nærri að álíta að útreikningur Thalbitzei's
á nauðsynlegu vatnsmagni sje handahófsverk, ekki síður
en hjá Sæm. Eyjólfssyni, handahófsverk, sem örðugt er
að leiðrjetta eða færa rök fyrir í bili. — Að því skal
vikið seinna.
Iburðarmngn ároituvatnsins. Lítum þá stuttlega á
hve miklum ábuiðarefnum við getum vænst eftir með
áveitunni, eins og hún hefir verið hugsuð, eftir þeim
efnagreiningum, sem fyrir hendi eru.
Kftlí. Fosforsýra. Köfn.ofni.
í Hvítár-vatninu eru millígr. í lítra . . . 3,i 0,5 1,5
Með 30 cm. vatnslagi mán.áveitu fæstí kg. 9,3 1,5 4,5
Nægilegt í framlciðelu heyhesta (100 kg.) 9,3*) 7,6*) 2,2ð2)
Talið að af þvi notist ‘/»o eða til heyhesta 0,93 0,76 0,225
1) Sjá efnagreining á öskn stararheys. — M. Griiner: Boden-
kultur Islands, bls. 41.
2) Sjá „Búnaðarrit“, 17. árg. — Stefán Stefánsson: ísionskar
fóðurjurtir.