Búnaðarrit - 01.01.1928, Blaðsíða 98
92
BÚNAÐARRIT
minna á hverju ári, og reynsla mín er sú, að jeg get
fyllilega ráðlagt bændum aft nota það; jeg álít þaft besta
lyfift, sem enn þá þekkist, til þess aft drepa lungna-
orma. Þeir bændur, sem einu sinni hafa notaft þaft, fá
þaft aftur, og sýoir þift best aft þeir hafa traust á þvL
E ni gallinn á því er sá, aft þaft er tiltölulega dýrt, kostar
um 10—13 aura í hverja kind, ef hún er sprautuð tvisvar
til þrisvar sinnum. Jeg sprauta fjeft venjulega tvisvar
til þrisvar sinnum með tveggja til þriggja daga
millibili, virftist mjer þaft duga til þess aft drepa
ormana. — Fyrst er jeg fór að sprauta fje, var
þaft aft eins fyrir náft aft jeg fjekk þaft. Bændur vildu-
helst ekki láta mig „experimentera" á svo hættulegan
hátt með fje sitt. Fyrst fjekk jeg Ijótustu og lösnustu
kindina — sem helst mátti fara — ef hún liffti, fjekk
jeg aft reyna á fleiium, menn voru, sem eftlilegt var,
hálf hiæddir vift þessa aðferft til aft byija meft. Nú hefir
þetta lagast. Á Austutlandi eru menn nú óhiæddir vift
innsprautingar, enda eru þær ekki öllu vandasamari
heldur en bólusetning, og ættu laghentir menn auftveld-
lega að geta lært aft framkvæma þær, svo að í lagi sje.
Öll meftfeift á fje, sem sjúkt er, þarf aft vera mjög
nákvæm. Fjeð þarf aft vera í hlýjum, björtum og loft-
góftum húsum, þarf að hafa nægilegt, auftmelt fóftur.
Ef kraftfóftur er notaft ætti heldur að nota haframjöl
heldur en rúgmjöl, sem sjúkt fje viiftist tæplega þola.
Það borgar sig fyrir bændur aft hafa húsin góft, þaft eru
vandræfti aft hirfta fje i húsum, sem bæfti leka og eru
þröng og dimm.
Hvað kosta lnngnnormarnir ríkið?
Jeg heft reynt aft gera mjer grein fyrir hvern skatt
bændur árlega gjalda lungnaormunum, en sú áætlun
hlýtur altaf aft veifta nokkuð af handahófi, enda er þaft
tjón, sem þeir valda, mjög mismunandi; stundum geng-