Búnaðarrit - 01.01.1928, Blaðsíða 226
220
BÚNAÐARRIT
Taffla IV. — Dráttarþungi plóga, samkTæmt aflmælingum
á Blikastöðum lö. og' 16. sept. 1927.
•O ^ a u Plógstrengur Á t a k
Nöfn plóganna:1) 2 é B. B 1 Breidd | cm. Pvkkt cm. „ z a a, !/> 3 to < * 0 •o fcfi . M u CL
P. 3, með breíðum skera 0,92 35,64 17,00 6,05 280 46,3
K. L. 21, með breið. skera 0,92 27,86 14,5 4,04 225 55,7
(K L. 21, með breið. skera 0,89 33,50 18,00 6,03 295 48,9>
Oddur 9", með breið. skera 0,88 34,14 17,14 5,85 315 53,8
Express 81' 0,98 29,28 17,21 5,04 295 58,5
Express 8", lagaður . . . 0,97 31,21 15,00 4,68 222 47,4
Express 9" 0,89 35,07 17,50 6,14 334 54,4
Express 9", lagaður . . . 0,99 31,93 13,5 4,31 241 55,9
Norrahammar 29 0,97 33,50 14,21 4,76 319 67,0
Akureyrar-plógur gamall 0,88 28,64 16,64 4,76 247 51,9
alls sje meira á Blikastöðum. En átak pr. dm* ætti
ekki að verða minna fyrir það, því það er gildandi regla
að yfirleitt er átakið meira pr. dm2. Þegar plægður er
lítill strengur, en þegar plægður er stór strengur. —
Aðal-orsakir þess, hve plógarnir reynast mikið þyngri
á Blikastöðum, hijóta að vera þær, að landið er seigara
og erfiðara. Landið í Kringlumýrinm er talið að hafa
verið tæplega í meðallagi erfitt til vinslu, en hefir raun-
verulega verið mjög auðvelt, því dómnefndin vill ekki
1) Dráttarþungi Arvika 9 var ekki mældur.