Búnaðarrit - 01.01.1930, Side 32
24
BÚNAÐAJtRIT
Ea þó tilbreytnin geti verið og sé ákaflega mikil, þá-
er þó öll erfð hað vissu ófrávíkjaDlegu lögmáli, og afr
því að skýra það er uú uddíö um allao heim.
8. Erfðir erfðavísira, sem liggja í sama
bogteini.
Af því, sem að framau er skráð, vildi óg að menn
skildu, að þegar erfðavísirarnir liggja sinn í hvorum
bogteini, þá erfast þeir sjálfstætt og óháðir hver öðrum.
Við blöndun kynja, sem hafa andstæða eifðavísira í
samstæðum bogteinum, sameinast þeir, og koma báðir
í frjóvguðu eggfrumuna. Hjá skepnunni, sem vex upp af
henni, sézt stundum annar, sá ríkjandi, en stundum
sambræðsla úr baðum, og þá hvorugur greinilega (miðl-
ungnr). En þegar þessar óhreinkynjuðu skepnur mynda
kynsfrumur, þá klofna erfðavísirarnir aftur að, og hver
þeirra eiflst sjalfstætt og óháður hinum erfðavísirunum,
sem liggja í öðrum bogteinum. Sé þá að ræða um
margar erfðavísira-andstæður, og svo er það ætíð í
okkar búfé, þá getur tilbreytni erfða-eðlisins orðið mjög
mikil, og mikið meiri en menn geta gert sér í hugar-
lund.
Allt öðru máli gegnir þegar erfðavisirarnir liggja í
sama bogtein. Þá fylgjast þeir oftast að, frá kyni til kyns.
Þó geta þeir líka skilist að, og gera það því hægar sem
lengra er á milli þeirra í bogteininum. Þetta er lang-
bezt rannsakað í Bananflugunni, af Morgan og nemendum
hans.
Cistie fann, að hjá kanínu var í sama bogteini erfða-
vísir til litar og haralags. Svartflekkótt, stutthæið, ensk
kanína reyndist hreinkvnja hvað báða þá erfðavísira
snerti. Köllum við flekkótt E og stutthært N, þá hafði
hún formúlu íyiir þessum tveim erfðavísirum í sama
, . . EN
bogteini, þanmg: —.