Búnaðarrit - 01.01.1930, Page 34
26
BÚNAÐARRIT
Angora-kanínan er aftur á móti svört og langhærð,
og er lika hrein hvað báða þá eiginleika snertir. Hún
0D
hefir formúluna —, þar sem bæði liturinn og háralagið
en
á ensku kanínunni er ríkjandi yfir lit og háralagi Angora-
kanínunnar. Yið að æxla þær saman, veiður allur fyrsti
ættliður eins og enska kaníanan eða flekkótt og stutt-
EN
hæið. í honum hefir hver kanína formúluna —, ogeru
en
þær auðvitað allar óhreinkynja.
Leiði maður nú saman einstakling úr fyrsta ættliðn-
EN
um, sem hefir formúluna —, og Angora-kanínu, sem
en
en
hefir formúluna —þá gæti maður búizt við að fá af-
en
kvæmi, sem yrði að eins á tvo vegu, þar sem erfða-
vísirarnir liggja í sama bogtein, og því hefði mátt ætla
að þeir fylgdust alltaf að. En það er ekki tilfellið. Undir
aðskilnaði bogteinanna í kynsfrumurnar, hafa bogtein-
arnir brotnað í sundur og partur úr samstæðum bog-
teini gróið á hinn, og öfugt.
Afleiðmgin af þvi verður, að það myndast þroskaðar
kynsfiumur, sem fá En, og aðrar sem fá eN, og þegar
þær því sameinast myndast fernskonar skepnur, alveg
eins og það vaið, þegar ei fðavísirarnir lágu sinn í hvor-
um bogteini (sbr. 9. mynd). En hér verður samtsá munur,
að hlutföllin milli fjölda einstaklinganna í hverjum hóp verða
önnur en þegar erfðavísirarnir voru sinn í hvorum bog-
teini. I þessu tilfelli verða:
43 5 flekkóttar, stutthærðar 1 87°/o
43 5 svaitar, langhærðar . . I '
6 5 svartar, stutthærðar . 1
6 5 flekkóttar, langhærðar I
13#/o.
Til að útskýra hve náið samband sé milli erfðavísira,
sem liggja í sama bogteini, er talað um með hve mörg-