Búnaðarrit - 01.01.1930, Síða 40
32
BÚNAÐaRRIT
litnum, svo aö hann sé/.t ekki hjá hönunum, sem þó
hafa allir fengið hann frá móður sinni.
Sé nú þessi spettaði fyrsti ættliður æxlaður saman,
þá koma fram hænur með svörtum lit (helmingurinn)
og spettaðar (helmingurinn), og hanar, sem allir eru
spettaðir, en þó ólíkir í erfðaeðli, eins og sézt á
13. mynd.
Hjá mönnum eru þekktir erfðaeallar, sem erfast kyn-
bundið, því erfðavísirinn er í X-bogteininum. Má þar
nefna vöntun stoiknunarefna í blóðið, litblindni o. fl.
Glöggir fjátmenn eru til hér á landi, sem halda því
fram, að þeir hafi átt hrúta, sem allar gimbrainar undan
hafl líkst, en enginn hrútur. Yæri þetta rétt, yiði að
vera að ræða um erfðir í X bogteininum, en hann fá
allar gimbrar frá baðum foreldium, en hrútarnir ein-
ungis frá móður sinni. En í búfénu er þetta yfiileitt
ekki rannsakað, og því er, nú sem stendur, ekkert hægt
að segja um hvaða erfðavísirar eru bundnir í X-bogtein-
unum og hverjir í hinum.
lO. Samverkandi erfðavísirar.
Til er það, að tveir erfðavísirar eða fleiri, verki eins,
eða hafl sömu áhiif á afkvæmið. Þeir eru þá sagðir að
verka eins eða vera samverkandi. Fyrstur fann Nilsson
Ehle þetta í hveiti. Við rannsókn á hvernig hvítur og
rauður litur á kornunum eifðust, fann hann að rauði
liturinn huldi þann hvíta. í öðrum ættlið komu aftur
fram hvit korn, eins og vænta mátti, en í mjög mis-
munandi hlutföllum.
Við margra ára nákvæma rannsókn á hveitinu, fann
hann, að stundum klofnaði 1 hvit.t frá, fyrir hver 3 rauð,
stundum 1 hvítt fyrir hver 15 rauð, og stundum 1
hvítt fyrir hver 63 rauð. Þessar niðurstöður, sem kost-
uðu hann margra ára rannsóknir, og ræktun beinna
lina af mörgum jurtaeinstaklingum, sýndu að hér var