Búnaðarrit - 01.01.1930, Síða 49
BÚNAÐAKRIT
41
nokkur lömb vansköpuð. Sama kom og fram, þegar
Blakkur var notaður handa systfum sínum eða dætrum.
í baðum tilfellum lét nærri að '/s hluti lambanna væri
vanskapaður. Undan dóttur Óðins, er Fiiða hét, var
alinn hrútur, sem notaður var til 5 ára aldurs á öðrum
bæ, Kelduskógum. Þar fæddist ekkert vanskapað lamb
undan honum. En 6 ára var hann aftur fluttur heim
að Betufirði og notaður á beitarhúsum, þar sem voru
dætur Óðins og Blakks. Þá fæddust undan honum 14
vansköpuð lömb um vorið. Uudan Gul fæddist aldrei
vansknpað lamb.
Hér er enainn efi á að Óðinn hefir haft erfðavísirinn
hulinn. Blakkur fær hann, en Gulur ekki. Friða hefir
haft hann huiinn frá Óðni, og frá henni fær sonur
hennar hann. En það kemur ekki að sök á Keldusnóg-
um, því þar er erfðavisirinn ekki til í fénu, en þegar
hiútuiinn er notaður handa dætrum Óðins og Blakks,
sem önnur hver hefir haft hann hulinn, þá fær áttunda
hveit lamb hann frá báðum foreldrum og hann verður
sýnilegur. — Engan vafa tel ég á því, að hér sé um
sama erfðavísir að ræða hjá fé, og Ctrr. Wriedt og O. L.
Mohr rannsökuðu hjá kúm 1921.
Bæklaðir fætur eru alltíðir hjá sauðfénu. Beir
lýsa sér í því, að fæturnir eru meira eða minna snúnir,
svo þeir, þegar lambið þyngist, hætta að valda sktokkn-
um, lambið gengur ekki heim af fjalli og rekst ekki í
kaupstað til slátrunar. Ég hefi haft gott tækifæri til að
rannsaka þennan eiginleika, og get fullyrt að um arf-
gengan erfðavísir er að ræða.
Bóndi einn í Borgatfitði íékk hrút að til kynbóta.
Undan honum komu mjög góð sláturlömb, og undan
honum voru aldar margar gimbrar og tveir hrútar.
Æmar á bænum voru mikið á annað hundrað og fjórir
hrútar notaðir jöfnum höndum, gamli hrúturinn og
synir hans tveir, og einn hrutur óskildur ánum. Bækluð
lömb höfðu ekki fæðst áður. Áuum var haldið, en ær-