Búnaðarrit - 01.01.1930, Síða 52
44
BUNAÐAKRIT
Hér og þar drepast unglömb á fjórðu viku eða um
það bil, afþvíað það detta af þeim klaufirog
þau fá fleyður í munn. É4 hefi að eins á einu
heimili haft tækifæri til að rannsaka þetta litilsháttar.
Þar mátti finna að þær ær, sem áttu þessi lömb, voru
skildar. Á öðru heimili eru um 20, mest 28 ær. Bónd-
inn þar keypti hrút að fyrir 12 árum, og siðan hefir
ekki verið fengin kind að, svo allt féð hlýtur að vera
skilt. Þessi kvilli hefir verið að ágerast þar síðustu árin.
í hittiðfyrra voru ærnar 23, og lömbin sem drápust 4,
i fyrra 25 og lömbin 5, og í ár 28 og lömbin aftur 5.
Tölurnar viiðast benda til að um hulinn eifðavísir sé
að ræða, sem í tvöföldum skamti komi í Ijós og orsaki
sjúkdóminn, þ. e. að hornvöxturinn hættir á vissu
þroskastigi lambsins.
Loks eru þekktir hjá nagdýrum og svínum erfðavís-
irar, sem í tvöföldum skamti láta fóstrið visna upp og
dreprst í móðurliti. Mugir tala um að ær séu geldar,
og til er það, að helmingur af ánum er gelt, ár eftir ár,
án þess að bóndinn geti gert sér grein fyrir af hveiju
það stafar. Gæti verið að svipiður eríðavísir og þekktur
er hjá nagdýiunum, væri líka til hjá sauðfé, en það er
algeilega órannsakað mál, og á þeim bæjum öllum, sem
ég hefl komið á, þar sem þetta heflr att sér stað, er
fjármennskan á því stigi, að engin tiltök hafa verið að
fa nokkurn botn i, hver væri hin raunverulega orsök.
Hestarnir koma mér svo litið við, að ég skal þar að
eins benda á, að glaseygt er að mestu hulið í einföld-
um skamti, en kemur fram fái afkvæmið erfðavísirinn
frá báðum foreldtum, og að laungratt á rót sína að
rekja til eifðavísirs, sem eifist. en ég þori ekki að full-
yiða hvernig. Þá er til í hiyssum eifðavísir, sem gerir
að hryssan hafnast að eins annaðhvort ár, og á því ekki
folald nema annaðhvort ár. Hvernig hann eiflst er mér
ekki kunnugt, en þó mun hann rannsakaður nýlega á
Þýzkalandi. Enn er til erfðavísir, sem gerir þarmana