Búnaðarrit - 01.01.1930, Page 86
78
BÍJNAÐARRIT
þornuðu strengirnir mjög, svo vinnslan varð erfiðari er
á leið tilraunatímann. Kom það sérstaklega fram við
Rúðólf og diskaherfið, sem síðar voru reynd, þvi ekki
voru til nógu margir hestar til að reyna öll heifin í
einu, sem þó hefði verið ákjósanlegast, í þessari miklu
þurkatíð.
Lúðvík Jónsson búfræðiakandídat mætti strax fyrsta
daginn, auk nefndarmanna. Var því byrjað á að athuga
saxheifi hans og Hankmo-herfið. Var dregið um reitina
og hlaut saxherfið reit Nr. 2, en Hankmo-herfið reit Nr. 1.
Reitur Nr. 1. — Hankmo Nr. 1.
Þremur og fjórum hestum er beitt fyiir herfið á víxl
og byijað að herfa með því lítt skekktu og 65 kg þunga,
er reyndist of mikill. Dió herfið strengjabútana saman í
hrúgur. Þá var reynt með því lausu og bar þá mjög
lítið á samdiætti, eða það festi í sér hnausana. En
heifið var mjög valt, enu þá valtara en saxherfið, og
valt iðulega alveg um, til tafa og erfiðisauka, ef ekkert
var geit til þess að aftra því. Var því bundinn planki,
3 m langur, þversum yfir herfið. Var það til mikilla
bóta. Hann varnaði herfinu að velta yfir, þótt það kast-
aðist sitt á hvað.
Þegar fiagið fór ögn að herfast og batna yfirferðar,
var hetfið þyngt um 30 kg. Fór þá herflð að festa í sér
hnausa, en ekki til mikilla tafa. Var þá pallurinn tek-
inn af því og bundinn fastur ofan á meiðana. Bar þá
miklu minna á því, að það festi í sór hnausa. Herfið
var svo smáþyngt og skekkt, eftir því sem flagið vannst,
en ekki þoldi það meira en 60 kg þunga. Vildi þá festa
í sér um of.
Reitur Nr. 1 var þannig unninn:
Heifað með Hahkmo og 3 hestum í 6 st. og 12 mín.
— — do. — 4 — -4 — — 54 —
— — Fjaðraherfi— 3 — -1 — — 8 —