Búnaðarrit - 01.01.1930, Page 87
BÚNAÐARRIT
79
eða alla unnið í 12 st. og; 14 mín., sem samsvarar
einhestistímum í 41 st. og 36 mín.
Reitur Nr. 2. — Saxherfi Lúðvíks Jónssonar.
Til að byrja með var þrem hestum beitt fyrir herflð.
Tók umferðin fram og aítur 5 min. að jafnaði. Með
þeim hraða reyndist herflð of þungt fyrir hestana, og
var þá fjórða hestinum bætt við. Fóru þe r þi umfetð-
ina á 4 mín. (hraðinn heflr veiið mjög nálægt 1 m á
sek.). Ekki var hægt að sitja á herflnu, var því 80 kg
þungi bundinn ofan á herflð, til þess að þyngja það.
Siðan var sá þungi minnkaður í 60 kg, þegar smækka
fór í flaginu.
Herfið festi allmjög í sér hnausa og strengi, og dró
þá saman í hrúgu. Ágerðist þetta er á daginn leið, svo
ófært þótti. Kom það til af þvi, að fingurnir bognuðu
upp að aftan, svo hnausarnir klemmdust að möndlinum
og héldu honum föstum. Reynt var að draga herflð öf-
ugt, festist þá eðlilega minna í því, en þá vann það
líka lakar. Þegar búið var að rélta fingurna, vann herflð
mun betur, en alltaf vildi það þó festa í rér, til mik-
illa tafa og erflðisauka.
Reitur Nr. 2 fékk þessa vinnslu:
Herfað með saxherfi og 3 hestum í 5 st. og 36 mín.
— — do. — 4 — - 4---------15 —
— — fjaðraherfi — 3 — -2 — — 23 —
eða alls unnið í 12 st. og 14 mín., sem samsvarar ein-
hestistímum í 40 st. og 57 mín.
Fjaðraherfið vann fremur lítið, en jafnaði töluvert úr
hrúgunum, svo flagið varð sléttara yfirlits.
Reitur Nr. 3. — Rúðólfur.
Rúðólfur hlaut reit Nr. 3. Er hann stöðugastur í
drætti af öllum herfunum, enda líka breiðastur. Til að
byija með var hann látinn hafa sömu þyngd, 125 kg,